Allt um íþróttir - 01.12.1951, Qupperneq 30

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Qupperneq 30
CLIFF BASTIN minnist ALEXJAMES — eins kunnasta knattspyrnumanns, sem uppi hefur verið. (Bastin var um hálfan annan áratug í hópi þekktari knatt- spyrnumanna Englands. Hann hóf 17 ára að leika með Arsenal og lék með því til 1946. Hann lék 21 sinni með landsliðinu enska.) Sem persóna og leikmaður var Alex James í sérflokki. Jafnt á leikvelli sem utan fór hann sínar eigin götur, þótt segja megi, að framkvæmdastjórinn, Herbert Chapman, hafi haft hönd í bagga með vali hans. Það er ekkert efa- mál, að svo lengi sem knattspyrna verður leikin, verður Alex James minnzt. Ég tel mig lánsaman að hafa leikið við hlið hans og mynd- stóðu sig með mikilli prýði. Nú hin síðari árin hefur hins vegar jafnt og þétt dregið af þessari íþrótt og voru síðustu sundmótin haldin 1945 og 46, en á þeim varð ég drengjameistari í bringusundi. Margir hafa kennt kaldri laug um dvínandi áhuga og er vonandi, að það sé rétt; en á því ætti þá að ráðast bót, þegar innbyggða sund- laugin verður tekin í notkun, og væntanlega verður það í náinni framtíð. að með honum vinstri sóknararm Arsenals, sem naut svo mikillar hylli á velmektardögum liðsins fyrir styrjöldina. Þegar fundum okkar bar fyrst saman, var hann þegar þekktur leikmaður, skozkur landsliðsmað- ur, potturinn og pannan í liðinu, sem burstaði Englendinga á Wem- bley 1928. Hann kom til Arsenal frá Preston, í skiptum fyrir 9.000 sterlingspund, sem var gífurlegt verð í þá daga. Það eina, sem við áttum sameiginlegt, var að við höfðum sumarið 1929 gengið Ar- senal á hönd sem vinstri innherjar. Ég gerði mér strax ljóst, að hann kom fyrstur til greina í þá stöðu, Ég hef þá hér að framan minnzt lítillega á þær þrjár íþróttagrein- ar, sem ég hef haft mest kynni af. íþróttirnar hafa orðið mér ómet- anlegur styrkur. Þær eru bætandi fyrir hvern þann, sem kappkostar að tileinka sér grundvallarreglur þeirra. Heilbrigð sál í hraustum líkama verður árangur þess. Jón Sv. Arnþórsson. 388 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.