Allt um íþróttir - 01.12.1951, Side 37

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Side 37
að síðustu, og þess vegna torfund- inn. Með því að láta ekki blekkj- ast af yfirborðskenndum einfald- leik og bersýnilegum leikjum, sveigðist hann smám saman inn á hina nýju braut. „Alekhine var einstaklega laginn að ná strax upp úr byrjuninni sér hagstæðari stöðu og hann vílaði ekki fyrir sér að hætta á tvísýnu til að beina baráttunni inn á braut- ir, þar sem hann kunni við sig. Hve oft gerist það ekki, að tæki- færin fara forgörðum vegna rangs mats á hlutfalli styrks og veik- leika í stöðunni? Alekhine var óviðjafnanlegur í mati sínu á næst- um óútreiknanlegum stöðum. Hlut- fallið kann að hafa verið 100 á móti 99, og samt tókst honum ör- ugglega að ná hinum hagstæðustu stöðum. Til þess að hagnast á svo smá- um yfirburðum útheimtast ein- stakir, hæfileikar til að koma auga á árásarmöguleika og halda henni gangandi. En einmitt í þessu fól- ust yfirburðir Alekhines, hann var snillingur í að skapa árásarmögu- leika og listamaður í að nýta þá til sigurs.“ Þannig lýsir Dr. Euwe andstæðing sínum nokkru eftir síð- ara titileinvígi þeirra. Alekhine var myndarlegur á velli og tígulegur í framkomu. Eins og flestir afburðamenn átti hann sér marga óvildarmenn hin síðari ár, en tíminn mun án efa slétta þær misfellur, en með skák- um sínum hefur Alekhine skapað sér frægð, sem hvorki rógur né ill- mælgi fá kastað rýrð á. Hér er gott dæmi um hinn glæsi- lega stíl Alekhines, sem fékk hon- um orð sem mesta árásarskák- manni síðan Morphy leið eða jafn- vel sem uppi hefur verið. Alek- hine telur þessa skák eina af beztu mótaskákum sínum. Baden-Baden 1925: Hv.: Richard Réti. Sv.: Alekhine. 1. g2—g3 e7—e5 2. Rgl—f3 Hvítur hyggst leika Alekhines vörn með öfugum lit, þ. e. með tempo fram yfir. Hann notar það (1. g2—g3) þó þannig, að eftir 2........ e5—e4 3. Rf3—d4 hefði Svartur getað náð algjörri yfir- hönd með 3....c7—c5!; 4. Rd4—b3, c5—c4; 5. Rb3—d4, Bf8—e5; 6. c2—c3, Rb8—c6, en lætur sér nægja að fara hægar i sakirnar. 4. 5. 6. 7. 8. 9. d2—d3 Ddl X d3 Bfl—g2 Bcl—d2 RXB c2—c4! e4Xd3 Rg8—f6 Bf8—b4f BXB+ 0—0 Fyrir utan hinn einstaka fyrsta leik sinn leikur Réti byrjunina mjög vel. Svartur mundi ekki hagnast neitt á 9....... c7—c5, vegna 10. Rd4—b3, með hótununum 11. RXc5 og 11. c4 Xd5. 9........ Rb8—a6 Tiltölulega bezt, en Hvítur nær nú valdi á hinni hálfopnu c-línu 10. 11. 12. 13. 14. 15. c4Xd5 Dd3—c4 Rd2—b3 0—0 Hfl—dl Hdl—d2 Ra6—b4 Rb4Xd5 c7—c6 Hf8—e8 Bc8—e8 Eftir 15. h2—h3 hefði Svartur leikið 395 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.