Allt um íþróttir - 01.12.1951, Page 38

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Page 38
biskupnum til e4 um h5 og g6. 15........ Dd8—c8 16. Rb3—c5 Bg4—h3! 17. g2—f3 Hvítur hafnar réttilega peðinu, því að eftir 17. BXB, DXB; 18. RXb7, Rf3—g5; 19. Rd4—f3, Rd5—s3!; 20. f2XR, RXe3; 21. DXf7f, Kg8—h8!; 22. Rf3—h4, He8—f8 og Hvitur er bú- inn að vera. 17........ Bh3—g4 Svartur gefur Hvítum kost á þremur möguleikum: 1) að hafa biskupakaup, 2) að þiggja jafntefli með endurtekn- ingum, 3) að leika biskupnum á verri reit (hl). Hann kýs að lokum síðasta möguleikann og virðist því eygja sig- urmöguleika. 18. Bf3—g2 Bg4—h3 19. Bg2—f3 Bh3—g4 20. Bf3—hl Svartur sé að Hvítur hyggur á árás drottningarmegin með b2—4—b5. Hann sér því, að eina vonin er gagn- árás, og nú hefjast einhver snilldar- legustu tafllok, sem fyrirfinnast í skákum Alekhines. 20........ h7—h5! 21. b2—b4 a7—a6 22. Hal—el h5—h4! 23. a2—a4 h4Xg3 24. h2Xg3 Kóngsstaða Hvíts hefur nú veikzt til muna, og árásarmöguleikar Svarts byggjast að verulegu leyti á því að g- peðið er aðeins einvaldað, og Alek- hine leggur áherzlu á það með 24........... Dc8—c7 25. b4—b5 a6Xb5 26. a4Xb5 He8—e3! Þessi leikur stöðvar sókn Hvíts og veldur honum erfiðleikum, því að Alekhine hótar 27.., HXg3t. Að taka hrókinn væri hrein uppgjöf vegna 27. *. .., D X g3t o. s. frv. 27. Rd4—f3 Ófullnægjandi, eins og Alekhine sýn- ir fram á. Betra hefði verið 27. Bhl —f3, sem Alekhine hugðist svara með Ha8—a3. 27 ....... c6Xb5 28. DXb5 Nú hefst raunverulega kombínasjónin. 28 ...............Rd5—e3 29. Db5Xb7 DXD En ekki 29..., RXe2t; vegna H XR, DXD; 31. HXH! með möguleik- um fyrir Hvítan. 30. RXD. DXe2f 31. Kgl—h2 Svartur stæði betur eftir 31. Kgl—fl, RXg3t; 32. f2XR, BXR. Hvítur virð- ist nú hólpinn. Ef Alekhine drepur hrókinn á cl, hirðir Réti hrókinn á e3 og allt púður er horfið. 31 ....... Rf6—e4!! Bráðsnjall leikur, sem ekki var auð- velt að sjá fyrir. Þrír hrókar standa í uppnámi, en Hvítur tapar skipta- mun eftir 32. f2XH, RXH2 og Svart- ur hótar bæði RXRt og RXHcl. — Alekhine stefnir nú með 12 ieikja kombínasjón að því að vinna riddar- 32. Hcl—c4? Nú er .... RXH ekki hægt vegna 33. HXR! eða .... BXB vegna 33. HXRe4! Staðar en síður en svo ein- föld. 32 ............... RXf2! Virðist ekki merkilegur leikur, Svart- ur vinnur peð og allar hótanir virð- ast horfnar. En Svartur á töluvert eftir í pokahorninu! 33. Bhl—g2 Bg4—e6! Einn af þýðingarmeiri hlekkjum kom- bínasjónarinnar. 34. He4—c2 Svartur á ekki margra kosta vöi. 34 ....... Rf2—g4f 35. Kh2—h3 Ef 35. Kh2—hl, þá Ha8—alt 35 ....... Rg4—e5f 36. Kh3—h2 HXR 37. HXR Re5—g4f 396 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.