Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 21.08.2015, Blaðsíða 70
menningarnótt Helgin 21.-23. ágúst 201510 11:30—18:00 Dagskrá í Landsbankanum Landsbankinn hefur verið styrktaraðili Menningarnætur frá upphafi og fagnar því 20 ára afmæli Menningarnætur með glæsilegri dagskrá í útibúi Landsbankans í Austurstræti. Landsbankinn Austurstræti 11 12:00—19:00 Á FÖRNUM VEGI Dagur Gunn- arsson í Kubbnum Góðar andlitsmyndir hreyfa við okkar innsta kjarna því þær vekja forvitni og við- brögð sem spanna allan tilfinningaskalann. Við skönnum stöðugt þau andlit sem verða á vegi okkar það er hluti af viðvörunarkerfi undirmeðvitundarinnar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagata 15 13:00—13:30 Setning Menningarnætur Menningarnótt verður sett formlega á Austurvelli með afhjúpun á ljósmyndasýn- ingunni Menningarnótt í 20. ár! Borgar- stjórinn í Reykjavík Dagur B. Eggertsson mun setja hátíðina og afmælisbörn Menn- ingarnætur opna sýninguna formlega. Sönghópurinn Spectrum mun syngja afmælissönginn. Austurvöllur, Kirkjustræti 12 13:00—18:00 Borgarskjalasafn með opið hús á Menningarnótt Fjölbreytt dagskrá verður að vanda í Borgarskjalasafn á menningarnótt. Safnið verður með opið hús kl. 13.00-18.00 sýning er um konur á árunum 1910-1920 einföld getraun og börnum boðið upp á að föndra og lita. Árný Árnadóttir söngkona heldur tónleika kl. 16.30 ásamt undirleik- ara. Fræðsla um safnið. Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagata 15 3. hæð 13:30—14:30 Hringdans frá Balkanskaga Hringdans frá hjárta Balkanskagans fyrir alla dansara og áhorfendur. Lækjartorg 13:45—14:05 Götuleikhús Hins Hússins Hástéttarfólk í matarboði. Hvað er undir borðinu á yfirborðinu ? Hitt Húsið, Pósthússtræti 5 14:00—17:00 Femínismi í 100 ár Í ár fögnum við því að hundrað ár eru liðin frá því að konur fengu kosninga- rétt. Að því tilefni opnar Kvenréttinda- félagið húsarkynni sín og býður gestum og gangandi velkomna á Hallveigarstaði. Sýning um sögu kvennabaráttunnar á Ís- landi á íslensku og ensku kaffi veitingar og húllumhæ. Hallveigarstaðir Túngata 14 14:10—14:30 Unnur Sara Listhópar Hins Hússins Unnur Sara syngur frumsamin popplög af nýútgefinni plötu ásamt hljómsveit. Hitt Húsið, Pósthússtræti 5 15:00—16:00 Street Dans Festival Dans Brynju Péturs Danshópar Brynju Péturs ásamt kennurum skólans sýna Hiphop Dancehall Waacking Popping House Break ofl. DJ Árni Kocoon spilar fyrir gesti. Lækjartorg 15:25—15:45 Náttsól Listhópar Hins Hússins Náttsól er þriggja stúlkna söngtríó sem flytur endurútsett lög eftir íslenskar konur. Hitt Húsið, Pósthússtræti 5 15:30—16:00 Tanya og Zumba Dívurnar Tanya og Zumba Dívurnar frá Heilsuskóla Tanyu verða með skemmtiatriði á Ingólfs- torgi. Ingólfstorg, Vonarstræti 16:00—17:00 Sigurgeir og Draumabandið á Restaurant Reykjavík Einn þekktasti tónlistarmaður Íslands. Spilar rokk jazz og Country. Nýbúinn að gefa út sólóplötu Restaurant Reykjavík, Vesturgata 2 16:00—17:30 Tapas Social Club bandið Hljómsveitin Tapas Social Club spilar sjóðheita og suðræna tóna fyrir utan veitingahúsið Tapasbarinn kl. 16.00 og 17.15.Hjómsveitina skipa Margrét Rán sem sér um sönginn Eiríkur Rafn Stefánsson á trompet og slagverki Birgir Þórisson á píanó og Erik Qvick á trommum og slag- verk. Tapasbarinn Vesturgata 3b 16:15—16:30 Muscycle Listhópar Hins Hússins Tónlistar- og nýsköpunarhópurinn Mus- cycle spilar á hljóðfæri sem þau hafa gert úr nærumhverfi og náttúru með áherslu á endurvinnslu. Ólíkum hlutum hefur verið blandað saman og úr þeim smíðuð ný hljóðfæri. Hitt Húsið, Pósthússtræti 5 16:30—17:30 Salsa Iceland býður í dans Salsa Iceland býður gestum Menningar- nætur í dans á Lækjartorgi. Salsadansarar Reykjavíkurborgar koma saman og dansa frjálsan salsadans kennsla verður í boði fyrir byrjendur auk sýninga. Lækjartorg. 16:35—16:55 Reginfirra & Póet Listhópar Hins Hússins Póetið og Reginfirra sameinast í orði og mynd. Fylgist með ljóðunum skipta um ham og sleppa frá bókstöfunum. Hitt húsið, Pósthússtræti 5 20:00—21:00 Jakob Viðar og hljómsveitin Heiglar Jakob Viðar og hljómsveitin Heiglar frá Reykjavík flytja þjóðlagaskotið kammer- poppblús og sitthvað tilfallandi. Borgarbókasafnið I Menningarhús Grófinni, Tryggvagata 15 21:00—22:00 Grínsérsveitin Bergmál spilar fagra tóna umvafið húmor Þær Elísa Hildur og Selma syngja sína frumsömdu tónlist þar sem þær leggja áherslu á fyndna texta með óvanalegum umfjöllunarefnum. Austurstræti 6 20:00—22:00 Verð að heiman í dag ETHOS: - Heimilislausa leikhúsið sýnir Verð að heiman í dag. Sviðslistaverk sem sprettur úr djúpinu - þar sem hinir raddlausu fá rödd. Allir þátttakendur og flytjendur viðburðarins koma úr röðum utangarðsfólks m.a. heimilislausir ein- staklingar útigangsfólk hælisleitendur og fyrrum fangar. Samkomusalur Hjálpræðishersins Kirkjustræti 2 101 Rvk. Túngata Iðnó 13:30—16:30 Komið úr skúrnum! Bílskúrshljómsveitir skipuðum síungum og ferskum pönkurum rokkurum og blúsurum koma úr skúrum borgarinnar og troða upp í Iðnó á menningarnótt. Iðnó, Vonarstræti 18:30—19:30 Blúsveisla í Iðnó Blússveit Þollýjar með Friðrik Karlsson gítarleikara í fararbroddi býður til blús- veislu með gospelívafi þar sem leikinn verður kröftugur ryþmablús í bland við hugljúfar melódíur. Iðnó, Vonarstræti 3 Tjarnarbíó 13:00—14:00 Fljúgandi fjölskyldur Írski nýsirkús hópurinn Fidget Feet vinnur nú með íslenska danshópnum bíbí & blaka að nýju verki fyrir yngstu áhorfendurna. Á menningarnótt bjóða hóparnir á opna æfingu í Tjarnarbíó þar sem að gestir fá tækifæri til að fljúga um með listamönn- unum. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 12:00—22:00 Forum / Torg – HULDA Um er að ræða málverkasýningu Huldu Hlínar Magnúsdóttur. Sjá upplýsingar á www.huldahlin.com. Tjarnarbío, Tjarnar- gata 12 14:30—15:10 Tónleikar í tómi Blindir og sjónskertir tónlistarmenn koma fram og flytja tónlist í almyrkvuðum sal Tjarnarbíó. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 16:00—16:40 Tónleikar í tómi Blindir og sjónskertir tónlistarmenn koma fram og flytja tónlist í almyrkvuðum sal Tjarnarbíó. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 17:30—18:00 Kórgjörningur með Spectrum Sönghópurinn Spectrum fremur kór- gjörninginn „Hljóð í myrkri - Ljós á torgi“. Stjórnandi er Ingveldur Ýr. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 20:00—21:00 Hinemoa í Tjarnarbíói Hljómsveitin Hinemoa mun spila í Tjarnar- bíó kl 20 á Menningarnótt 22.ágúst 2015. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 21:30—23:00 Electric Elephant tónleikar Upplifðu undur Electric Elephant á tón- leikum.Electric Elephant er hljómsveit af höfuðborgarsvæðinu sem spilar ástarfönk. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 GaukurInn 18:15—20:00 KvennaKraftur // Ljóðalestur Íslenskar skáldkonur félagar í Meðgöngu- ljóðum og Fríyrkjunni lesa upp ljóð sín fyrir gesti og gangandi. Upplesturinn er hluti af viðburðinum KvennaKraftur þar sem kast- ljósinu er beint að hlut kvenna í íslensku listalífi og verk þeirra sýnd í öllum sínum fjölbreytileika. Gaukurinn, Naustin 20:00—21:00 KvennaKraftur // Uppistand Þrjár íslenskar (afar fyndnar!) konur halda uppistand.Uppistandið er hluti af viðburð- inum KvennaKraftur þar sem kastljósinu er beint að hlut kvenna í íslensku listalífi og verk þeirra sýnd í öllum sínum fjölbreyti- leika. Gaukurinn, Naustin norðurmýrIn 14:00—16:00 Náttúra og list Sýningin Náttúra og list varpar ljósi á um- hverfið náttúruna og umhverfisvernd. Til sýnis verður meðal annars list eftir Richard Serra Bandaloop og fleiri. Léttar veitingar í boði sendiráðs Bandaríkjanna. Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegur 21 SkuGGahverfIð 12:00—23:00 Karnival á Klapparstíg DJ Margeir og Ofur þakka fyrir sig og hnykla dansvöðvana á Menningarnótt ásamt góðum gestum. Á horni Hverfisgötu og Klapparstígs, Hverfisgata 35 k 13:00—15:00 Listatækið ABBA Listatækið ABBA Um einstakan viðburð er að ræða! Endilega komið og upplifið Listatækið ABBA. Listatækið Abba er engu líkt komið sjáið og upplifið! Kaffistofa nemenda LHÍ, Hverfisgata 46 14:00—23:00 Menningarnæturtónleikar X977 og Bar 11 Hinir árlegu Menningarnæturtónleikar X977 og Bar 11 fara fram í portinu á bakvið Bar 11 á Hverfisgötu 18. Líkt og undanfarin ár verður boðið upp á einvalalið tónlistar- fólks. Portið á bakvið Bar 11 á Hverfisgötu 18, 20:00—23:00—arnarhóll Tónaflóð Rásar 2 Stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt í 12. sinn. Þeir sem fram koma eru rapparinn ískaldi, Gísli Pálmi, Rokksveitin grjót- harða, Dimma, reggí-sveitin sjóðheita, AmabAdamA og síðast en ekki síst, hljóm- sveit allra landsmanna, hinir einu sönnu Stuðmenn. Arnarhóll, Hverfisgata 12 k 15:00—18:00 Ferðaklúbburinn 4x4 Sýning á bílum félagsmanna og kynning á starfsemi klúbbsins. Félagsmenn verða með skemmtilegar uppákomur. Hljómskálagarðurinn, Sóleyjargata 16:00—22:30 Garðpartý Bylgjunnar Garðpartý Bylgjunnar hefst kl. 16 að loknu Latabæjarhlaupinu og stendur til kl. 22 30 . Fjölskylduskemmtun Zumba og grillveisla síðdegis Stórtónleikar um kvöldið þar sem fram koma Páll Óskar, Mannakjöt, Júníus Meyvant, Milljónamæringarnir ásamt Bjarna Ara og Bogomil Font, Dikta, Stop Wait Go ásamt Öldu Dís, Maríu Ólafs, Frið- rik Dór og Glowie. Hljómskálagarðurinn þInGholT 11:00—23:30 Ljósmyndasýning blindra og sjónskertra Gætir þú tekið mynd blindandi? Hvernig liti myndin út? Hvernig væri líf þitt án sjónar?Þessi ljósmyndasýning sýnir myndir sem sjónskertir og blindir tóku. Við hvetj- um þig til að koma á Skólavörðustíginn og kjósa bestu myndina. Skólavörðustígur, Skólavörðustígur 10 12:00—17:00 100 ára afmælissýning JCI JCI stendur fyrir Junior Chamber Inter- national og er alþjóðleg hreyfing fyrir fólk á aldrinum 18 til 40 ára. Hellusund 3 14:00—16:00 Vöfflukaffi í Þingholtunum Nokkrir íbúar Þingholtanna bjóðia gestum og gangandi á heimili sín eða garða, í vöfflur og kaffi. Þingholt; Óðinsgötu 8b, Grettisgata 30, Þingholtsstræti 27, Njálsgata 25, Hellusund 3, Ingólfsstræti 19, Ingólfsstræti 21a, Bjargarstígur 17 og Freyjugötu 28 16:00—23:00 Frá hugmynd í sjónvarp Allir sjónvarpsþættir byrja sem hugmynd. Til þess að hugmyndin verði að veruleika þarf fjölbreyttan tækjabúnað. Komdu og sjáðu hvernig hugmynd verður að sjónvarpsþætti. Fríkirkjuvegur við Kvenna- skólann 21.00—22.00 Stefnumót í Fríkirkjunni Guðrún Gunnarsdóttir Gunnar Gunnarsson og Þorgrímur Jónsson flytja lög um lífið ásamt sr. Hirti Magna Jóhannssyni sem les texta og ljóð milli laga. Fríkirkjan við Tjörnina, Skálholtsstígur vöfflukaffI 14:00—16:00 Sú skemmtilega hefð hefur skapast á Menningarnótt að nokkrir íbúar Þingholtanna bjóði gestum og gang- andi á heimili sín eða garða, í vöfflur og kaffi. Að sjálfsögðu verður haldið í þessa venju í ár og nú í tilefni af 20 ára afmæli Menningarnætur. Þingholt; Óðinsgötu 8b Grettisgata 30 Þingholtsstræti 27 Njálsgata 25, Hellusund 3 Ingólfsstræti 19 Ingólfsstræti 21a Bjargarstígur 17 og Freyjugötu 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.