Dagrenning - 01.04.1946, Page 6
Ennþá eru til:
SPÁDÓMARNIR UM ÍSLAND
eftir JÓNAS GUÐMUNDSSON,
SAGA OG DULSPEKI
eftir JÓNAS GUÐMUNDSSON,
BOÐSKAPUR PÝRAMIDANS MIKLA
eftir ADAM RUTHERFORD.
Þessar bækur þurfa allir að eiga, sem kynnast vilja til nokkurrar lilítar hinum
merkilegu kenningum um Pýramidann mikla og spádóma Biblíunnar.
Örfá eintök eru ennþá til af bókinni
VÖRÐUBROT eftir Jónas Guðmundsson,
en hún fæst aðeins með því að snúa sér beint til útgefandans.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar,
Hallveigarstíg 6 A, — Reykjavík. — Sími 4169.
Fáein eintök
fást ennþá af hinum gagnmerku bókum, sem út hafa komið á islenzku eftir
Adam Rutherford:
PÝRAMIDINN MIKLI. Vísindaleg opinberun.
HIN MIIÍLA ARFLEIFÐ ÍSLANDS.
RÆÐA flvitt í Ríkisútvarpið 1939.
Bœkurnar fást í:
Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar,
Austurstræti 4 — Reykjavík.