Dagrenning - 01.04.1946, Page 25

Dagrenning - 01.04.1946, Page 25
Koit, sem sýnii ferðaJag og dvaJarstaði Dans ættlcvísJarinnar. Svarta strikið, frá Egyptalandi til Englands, sýnir leið þess hluta Dans-ættkvíslarinnar, sem talið er að farið liafi frá Egyptalandi um 1600 f. Kr. og settist þá fyrst að í Grikklandi (Albaníu) og ítaliu, en fór síðan til Litlu-Asíu, þá til Dacíu og loks til Danmerkur og Englands. (Athugið þetta kort vel um leið og þér lesið unr för Dans ættkvíslarinnar.) settust þar að og nefndu hana Dan eftir nafni Dans föður þeirra.“ Og í Dómarabók- inni er frásögn um það, að „sex hundruð menn búnir hervopnum af kynþætti Dans héldu norðureftir og settu hérhúðir sínar í Kirjam Jearim í Júda, fyrir því er sá staður kallaður „Dans-herbúðir“ fram á þennan dag,“ segir í 12. versi 18. kap. í Dómarabók- inni. Af Biblíunni verður það greinilega ráðið, að Dansættkvíslin liefur fljótlega orðið ,.landlaus“ eftir að hún kom til Kanaans- lands og er því ekki ólíklegt, að hún hafi flakkað um, orðið eins konar flökku-ætt- kvísl. Bendir t. d. ótvírætt til þess upphaf 18. kap. í Dómarabókinni, þar sem segir: „í þá daga var enginn konungur í ísrael og í þá daga var ættkvísl Daníta að leita DAGRENN ING 19

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.