Ský - 01.02.2008, Qupperneq 51

Ský - 01.02.2008, Qupperneq 51
1. tbl. 2008 | ský 51 Evrópu og vegna þess að brautirnar á Melavellinum voru aðeins fjórar gátu íslensku hlaupararnir átt frekar á hættu að detta út úr undanrásum hér heima en á erlendum völlum, svo mikil var breiddin. Ef velja ætti tíu bestu spretthlaupara Íslendinga á öldinni sem leið væri úr vöndu að ráða því að taka yrði með í reikninginn samanburð við það besta erlendis á hverjum tíma og taka tillit til aðstöðumunar, annars vegar þeirra sem hlupu fyrir 1965 og hinna sem komu fram síðar. Á tiltölulega fáum árum á seinni hluta sjöunda áratugarins urðu gríðarlegar framfarir hvað snerti hlaupabrautir, skó, tækni, næringarfræði og læknisfræðilega þjálfun og eflingu. Gulldrengirnir sex Ég ætla að fara þá leið að velja þá tólf spretthlaupara sem ég tel að hafi verið fremstir og voru átta þeirra upp á sitt besta fyrir þessa tæknibyltingu en fjórir eftir að hún skall á. Sex þessara gaselludrengja kepptu samtímis á árunum í kringum 1950: Finnbjörn Þorvaldsson, tvíburabræðurnir Haukur og Örn Clausen, Ásmundur Bjarnason, Hörð­ur Haraldsson og Guð­mundur Lárusson. Hápunkti náði þessi gullöld á Evrópumeistaramótinu í Brussel árið 1950 þegar þeir gátu gert sér vonir um alls sex verðlaun, í 100, 200 og 400 metra hlaupum, 4x100 metra boðhlaupi og 110 metra grindahlaupi. Hópurinn sem keppti í Brussel er líkast til frábærasti íþróttahópur sem Ísland hefur átt því að Torfi Afreksmenn TÓLF BESTu SPRETTHLAuPARARNIR - að mati Ómars Fjórir bestu: Hilmar Þorbjörnsson, Haukur Clausen, Hörður Haraldsson, Oddur Sigurðsson. Aðrir: (Í stafrófsröð) Ásmundur Bjarnason, Bjarni Stefánsson, Finnbjörn Þorvaldsson, Guðmundur Lárusson, Jón Arnar Magnússon, Vilmundur Vilhjálmsson, Þórir Þorsteinsson, Örn Clausen. GASELLU­ DRENGIRNIR Áhorfendaskari allan hringinn á Melavellinum. 100 metra hlaup. Haukur Clausen fyrstur, Ásmundur, Guðmundur og Hörður fylgja fast á eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.