Ský - 01.02.2008, Qupperneq 53

Ský - 01.02.2008, Qupperneq 53
1. tbl. 2008 | ský 53 leitt aðeins sjónarmun á eftir bróður sínum í 100 metra hlaupi og betri en hann í 400 metra hlaupi. Íþróttataskan sem hefði átt að fara í Þjóðminjasafnið Árangur Arnar í tugþrautinni í Brussel sýndi að hann hefði átt góða mögu- leika á að ná á verðlaunapall þar bæði í langstökki og 110 metra grindahlaupi! Örn er þess utan eini Íslendingurinn sem hefur átt heimsmet í spretthlaupi, nánar tiltekið í 1000 metra boðhlaupi, þar sem hann hljóp í sveit með þremur af fremstu spretthlaupurum heims og setti með þeim heimsmet sem stóð í tíu ár. Íþróttataska Arnar ætti að fara á Þjóðminjasafnið, hlaðmenn Flugfélags Íslands gleymdu henni í Reykjavík svo hann kom skólaus til keppni í Brussel og skólaus nær tugþrautamaður ekki miklum árangri. Hann fékk lánaða skó, héðan og þaðan, en í kastgreinunum varð hann að vera í skóm af Jóel Sig­ urð­ssyni en þeir voru tveimur númerum of stórir. Rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Helsinki, 1952, ætlaði Örn að snara töskunni snöggt upp í hillu en tognaði og gat ekki tekið þátt í keppni. Hann taldi sig ekki lengur þurfa að fylgja agareglum keppnismann- anna og var fyrir bragðið dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir agabrot. Hann höfðaði mál út af keppnisbann- inu og vann það. En þá voru þeir bræður búnir að fá nóg og hættir keppni vegna þessa máls; aðeins 23 ára gamlir. Ef þeir hefðu haldið áfram sem tugþrautarmenn er hugsanlegt að þeir hefðu báðir staðið á verðlaunapalli á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956. Má með sanni segja að taska Arnar hafi verið taska sem velti þungum hlössum. Ásmundur Bjarnason varð fimmti í 200 metra hlaupi í Brussel og Guð­mundur Lárusson fjórði í 400 metra hlaupi. Guð­mundur var nátt- Afreksmenn Íþróttataska Arnar ætti að fara á Þjóðminjasafnið, hlað- menn Flugfé­lags Íslands gleymdu henni í Reykjavík svo hann kom skólaus til keppni í Brussel og skólaus nær tugþrautamaður ekki miklum árangri; hann er eins og boltalaus knatt- spyrnukappi. Örn Clausen var í hópi þriggja bestu tugþrautar- manna heims þrjú ár í röð; 14, 150 og 151. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur átt heims- met í spretthlaupi. Hljóp ásamt þremur öðrum heimsfrægum hlaupurum þúsund metra boð- hlaup á heimsmeti sem stóð í tíu ár. Tvíburabræðurnir Haukur og Örn algerlega einstakir og ekki vitað um neitt svipað fyrirbæri í íþróttasögu heimsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.