Ský - 01.02.2008, Qupperneq 66

Ský - 01.02.2008, Qupperneq 66
 ský | 1. tbl. 2008 Sjóbleikjuveiði á Grænlandi er eflaust ein skemmtilegasta veiði sem hægt er að komast í um þessar mundir. Verðið spillir heldur ekki fyrir því það er alls ekki dýrt að skreppa til Grænlands í veiði miðað við verð á veiðileyfum hér á landi. Flogið er með Flugfélagi Íslands til Nuuk en þar taka reyndir leiðsögumenn við veiðimannahópunum. Hægt er að velja um ferðir þar sem gist er úti í óbyggðum í rúmgóðum og fallegum veiðikofum í eigu heimamanna eða þá að gist er á hóteli í Nuuk þar sem öll nútímaþægindi eru við höndina. Einnig er hægt að gista í tjöldum. Nuuk-fjörðurinn er gríðarstór en í honum eru fjölmargir innfirðir og eru því veiðimöguleikarnir nánast ótæmandi. Heimamenn leiða veiðimenn á bestu veiðislóðirnar en þangað er nánast undantekningarlaust farið á bátum og tekur siglingin allt frá klukkutíma upp í tvo tíma. Í nágrenni Nuuk er nánast eingöngu veitt í ám sem koma svo sannarlega á óvart. Þær eru allar frekar stuttar, 4-6 ÓGLEYMANLEGt VEIðIæVINtýRI VEIðIFERð á GRæNLANDI: Grænlensku firðirnir eru einstaklega stórbrotnir og náttúran ægifögur. Siglt er á góðum bátum frá Nuuk til að komast á veiðislóð og er það ógleymanleg lífsreynsla. Texti og myndir: Bjarni Brynjólfsson Fallegur bleikjuhængur sem búinn var að taka riðbúning enda komið fram á haust. Megnið af bleikjunni sem veiddist var þó nýgengið þótt komið væri fram í september. Veiðiferð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.