Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 8

Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 8
sem hafa skipulagt flóttamannastrauminn frá Balkanlöndunum til Palestinu. Fólk þetta er ekki Gyðingar nema að litlu leyti, mestur hluti þess eru kommún- istar, sem hafa verið látnir taka Gyðingatrú að nafninu til, til þess að þeir gœtu talizt til þessa þjóðarbrots. Ætterni þessa fólks er allt annað en hreinna Gyðinga af Júda-œttkvisl. í Reuters-skeyti nýlega segir, að það hafi komið i Ijós, að i flóttamannahópi, scm kallaði sig Gyðinga og œtlaði til Palestínu, hafi verið: 13 349 Rúmenár, 390 Búlgarar, 36 Rússar, 25 Pólverjar, 12 Tékkar, 3 Austurríkismenn, 3 Þjóðverjar og 1 Frakki, en ekki nema 1402 Gyðingar. — Þannig starfa Rússar á þessum slóðum. # En einmitt þessi starfsemi og allt það ástand, sem nú er að skapast við botn Miðjarðarhafsins, er greinilega sagt fyrir i spádómum Biblíunnar. í spádóms- bók Sakaria, 12. kap., er spádómur um Jerúsalem, þar sem segir m. a.: „Sjá, ég gjöri Jerúsalem að vimuskál fyrir allar þ>jóðirnar, sem um- hverfis hana eru; jafnvel Júda (Gyðingarnir) mún vera rneð i umsátinni um Jerúsalem.“ Er hœgt að lýsa ástandinu nú i dag öllu betur en þarna er gert? Með „Jerú- salem“ er að sjálfsögðu átt við Landið helga allt. Það er sú „vimuskál", sem allar þjóðirnar umhverfis Palestinu hafa drukkið og áhrifin eru þegar augljós. — En spámaðurinn bœtir við: „Á þeim degi mun ég gjöra Jerúsalem að aflraunasteini fyrir allar þjóðir; hver sá, sem hefur hann upp, mun hrufla sig til blóðs, og allar þjóðir jarðarinnar munu safnast gegn henni" (þ. e. Jerúsalem). — Og ennfremur segir i sama spádómi: „Á þeim degi, segir Drottinn, mun ég slá felmt á alla hesta og vit- firring á þá, sem riða þeim.“----„Á þeim degi mun ég gjöra œtthöfð- ingja Júda (Zionista) eins og glóðarker i viðarkesti og sem brennandi blys i lierfum (þurrum kornbindum) og þeir munu eyða (brenna upp) til lxœgri og vinstri öllum þjóðum umhverfis Er það ekki einmitt þetta, sem nú er að gerast fyrir augum vorum? Zionistar eru að bera eldinn að og kveikja í viðarkestinum. Menn œttu að hugleiða þenn'an merltilega spádóm um Jerúsalem sem „vímuskál“ og „aflraunastein“ þjóðanna og minnast hans sérstaklega i mai og júnimánuði á vori liomanda. Um það leyti má búast við stórtiðindum frá Pálestinu. 2 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.