Dagrenning - 01.02.1948, Side 23
ADAM RUTHERFORD:
Islands^geislinn.
VÍ nær allir, sem trúa sannleikanum
um Ísraél-Bretland, eru sammála urn að
Normannar hafi aðallega verið af ættkvísl
Benjamíns. Göngu-Hrólfur (Rollo) fór með
vikingasveit sína til Suðureyja og þaðan til
Norður-Frakklands, þar sem þeir voru nefnd-
ir Normannar; en samtímis fór bróðir hans,
Hrollaugur jarl, til íslands með aðra sveit
sömu víkinga, og varð þar, ásarnt víkinga-
bræðrum sínum, upphaf að íslenzku þjóð-
inni. Það sama á við um víkingana, sem til
íslands fóru, eins og Normanna, að Benja-
mins ættemið var ríkasti þátturinn í þeim,
því að báðir voru af meiði sömu þjóðar.
í Bretlandi blönduðu Norðmenn og Nor-
mannar blóði við fólkið, sem fyrir var í
landinu, en á íslandi urðu þeir að rót og
stofni þjóðarinnar. Fyrir því cru íslendingar
„Benjamínítar".
í fyrndinni varð ættfaðirinn, Benjamín,
að fara til Egyptalands með bræðrum sínurn
og Jakob, föður sínum, í ákveðnu augna-
miði. Hinn mikli forfaðir hans, Abraham,
dvaldist í Egyptalandi, og sjálfur Guðs-sonur,
Jesús Kristur, varð einnig að fara til Egypta-
lands mörgum öldum síðar, er því engin
furða, þótt Guð hafi þar og eitthvað, sem
mikilvægt sé fyrir Benjamín nútímans, —
Islendinga.
í veggi uppgangsins í Pýramidanum mikla
í Egjptalandi eru höggvin sökk eins og til
þess að vísa leið og lagðir í ]?au steinar, er
hallast eftir Messíasar-horninu og stefna
þannig á Messíasar-„miðdepilinn“ við efri
enda gangsins. Þá er og geysistór vegvísari
höggvinn í bergið rétt innan við suðaustur-
hornið á undirstöðu Pýramidans. (Þetta var
ekki uppgötvað fyrr en árið 1925 og varð
höfundur greinar þessarar þeirra forréttinda
aðnjótandi, að vera einn þeirra, er átti þátt
í uppgötvuninni og uppgreftrinum.) Leiðar-
vísir þessi er fast við austurhlið hornalín-
unnar frá suðaustri til norðvesturs, rétt hjá
suðaustur sökklinum. Hliðarnar eru ekki lóð-
réttar, heldur hallast inn á við, í áttina að
rniðju, svo að vesturbrún á „gólfi“ leiðar-
vísisins' er í rauninni eitt fet frá hornalín-
unni. Sé þessi norðvesturbrún framlengd inn
að rniðri undirstöðu Pýramidans, kernur það
í ljós, að hornið, sem hún myndar við
möndul mannvirkisins frá suðri til norðurs,
(þ. e. línu þá, senr ákveður hádegisbaug Pýra-
midans), er aðeins örlítið stærra en 450
hornið, sem myndast af hornalínunni, eða
450,07' — munurinn er o°,oj'. — Þegar aust-
urbrún leiðarvísisins er framlengd í norðvest-
ur, sker hún rnöndul Pýramidans frá austri
til vesturs (þ. e. línu þá, sem ákveður breidd-
arstigið) og þar myndast pi-hornið (51° 51'
Séu báðar þessar línur framlengdar á yfir-
borði jarðar eftir áttavitastefnu, lengist bilið
milli þeirra smám saman, unz komið er all-
mikið yfir 3000 mílur, er þá bilið orðið meira
en 260 mílur, en síðan fara línumar að nálg-
ast hvor aðra og mætast að lokum á norður-
skauti jarðar. Brennidepillinn, sem leiðarvís-
irinn bendir á, er auðvitað þar, sem lengst
DAGRENN I NG 17