Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 29
ákveðið í guðlegu fyrirætluninni miklu. Þetta
var kunngert íslendingum í Lundúnum í
maímánuði 1937. íslendingar, sem staddir
voru í borginni, voru kvaddir saman til þess
að hlýða á þessi dásamlegu sannindi um
ísland, sem nú áttu að verða heyrum kunn.
Það var einnig í mai 1937 að skýrt var frá
þessum sannindum um ísland í bók, sem
þá var gefin út og kölluð „Hin mikla arf-
Jeifð íslands“, og flvtur hún öllum íslend-
ingum gleðibóðskap þennan, hvort sem þeir
eru í heimalandi sínu eða erlendis, bæði á
enskri og íslenzkri tungu.
Dýrðarljómi Drottins (shekina Ijósið) var
í umdæmi Benjamíns í fyrndinni, en eigi
að síður var hann til blessunar og upplýs-
ingar öllum fsrael.
Palestínunefnd Sameinuðu þjóðanna hefir
nú snúið sér fonnlega til öryggisráðsins og
farið franr á það, að aíþ/oðaher verði sendur
til Palestínu nú á næstunni til þess að fram-
kvæma skiptingu landsins milli Araba og
Gyðinga.
í skýrslu Palestínu-nefndarinnar til Sam-
einuðu þjóðanna segir, að ástandið í landinu
sé „geigvænlegt“, en geti þó vel versnað enn-
þá. Brezki herinn, sem enn dvelur í Pale-
stínu, kemur enn í veg fyrir að til borgara-
styujaldar dragi, en sá her mun verða fluttur
burt í maímánuði í vor. Hin skipulögðu
glæpamannasamtök Gyðinga, hryðjuverka-
flokkar eins og Stern-flokkurinn og fleiri —
sem starfa í þjónustu kommúnista —, gera
það nær ókleift að leysa Palestínumálið frið-
samlega. Bandaríkin eru nú að sjá það betur
og betur, hvílíkt fádæma glappaskot þau
gerðu með því að samþykkja skiptingu Pale-
stíuu, þar sem það leiðir óhjákvæmilega til
þess, að Rússar muni senda herlið til Mið-
jarðarhafslandanna undir því yfirskyni að
Endir Konungssalarins táknar árið 1953,
hefir þá Benjamín-Island öðlazt þekkinguna
og tekur þá að Jýsa öJJum þjóðum ísraels
(Brezka samveldinu, Bandaríkjunum, Norð-
urlöndum, Hollandi 0. s. frv.) og kenna
þeinr liverjar þær eru, og að samkvæmt köll-
un sinni og þeim nrikla heiðri, að vera af
Guði kjörnar, ber þeim að inna af höndum
það dýrðlega starf að hefja allar þjóðir heims
til æðri menningar — undir forustu liins
upprisna Krists, sem táknaður er með opnu
steinkistunni (í Konungssalnum).
#
(Grein þessi er þýdd úr nóvenrberhefti mánaðar-
ritsins Pyramidology 1947 og heitir þar: The Great
Pyiamid’s Geometríc Indication oí Jceiand. Þýðing-
una gerði Kr. Þorl. — J. G.)
skakka verði þann blóðuga leik, sem þar fer
fram.
Við íslendingar erum ekki með öllu sak-
lausir af því, sem þarna kann að gerast á
næstunni. Ef ég man rétt, greiddu fulltrúar
Islands atkvæði með því á þingi Sameinuðu
þjóðanna, að Palestínu vrði skipt. Þeir hafa
vafalaust litið svo á, að engin hætta væri þar
á ferðinni fy-rst svo „giftusamlega“ tókst til,
að Rússar og Bandaríkjamenn voru þarna
sammála. En reyndin verður önnur.
Ekki er annað sýnilegt nú, en „vímuskál-
in“ sé tekin að svífa óhugnanlega á þjóðirnar
„umhverfis Jerúsalem“, og brátt kann svo
að fara, að Jerúsalem verði gerð að „aflrauna-
steini“ fyrir „allar þjóðir jarðarinnar“, sem
þær muni hrufla sig óþægilega á áður en
lýkur.
Ef fulltrúar íslands hjá S. þ. liefðu vitað
skil á þeim atburðum, sem nú eru að gerast
— og hljóta að gerast á næstunni —, hefðu
þeir e. t. v. ekki greitt atkvæði með skiptingu
Palestínu. J. G.
DAGRENNING 23