Dagrenning - 01.02.1948, Side 14

Dagrenning - 01.02.1948, Side 14
sem þá hefst með hinni fyrstu stjórnarskrá íslands. Þá sigra rná þakka hinni óþreytandi baráttu og fórnarlund Jóns Sigurðssonar. Það ár voru einnig 1000 ár liðin frá því að hinn fyrsti landnámsmaður, Ingólfur Arn- arson, tók sér bólfestu á íslandi, en það var árið 874. Fyrsta undirtímabilið var að sjálfsögðu fyrstu 30 árin eftir 1873/74 eða til 1903/04. En nákvæmlega þá gerðist einn merkasti atburður í sögu íslendinga, því að þá fengu þeir heimastjórn, 1904. Næsta undirtímabil (Sed) rennur út 30 árum eftir 1903/1904 eða á árunum 1933/1934, en þau ártöl eru mið- ártöl eða „möndull“ þessa 120 ára tímabils, frá 1873/74—1933/34. (Þ. e. 60 árum eftir 1873/74, en 60 árum fyrir 1993/94.) Dag- setningin 1933/34 táknaði tímamót þau, er um skyldi skipta frá efnislegum áhrifum til andlegra, en afleiðingar þess munu bráðlega verða augljósar á íslandi, scrstaklega á tíma- bilinu 1941—1948, eins og að framan segir. Svo merkilega vill til, að einmitt þá (1933/ 1934) fær ísland nýja stjórnarskrá, sem öðl- ast gikli árið 1934.1) — Þriðja timabilið renn- ur út þrjátíu árum eftir 1933/1934 eða árin 1963/1964, en það, sem þá gerist, mun ekki aðeins hafa þýðingu fyrir ísland eitt, heldur allan ísraels þjóða hópinn — þ. e. hið brezka, ameríska, norræna og hollenska fólk — og að vissu leyti fyrir allan heiminn. Fjórða og síðasta tímabilið endar 1993/1994 og fellur þannig saman við endalok liins mikla 120 ára tímabils, þegar „Þúsundára- ríkið" byrjar í öllum sínum mikilleik og fær- andi blessun mannkvni allrar veraldar. Þannig mun hið 120 ára langa spádómstímabil með undirtímabilum sínum og miðártalinu 1933 1) Þessi stjórnarskrá var hin frjálslyndasta, sem allt til þess tíma liafði verið sett í nokkru. menning- arríki. Með lienni var kjöraldur færður niður í 21 ár og með henni var einnig framfærsluþurfum veitt- ur kosningarréttur. /1934 ekki aðeins leiða í ljós yfirburði ís- lands, heldur einnig tengja það órjúfanlega komu liins nýja tímabils til blessunar öllum lýðum. Með því að taka árið 1933/34 sem V1®' miðunarár og með því að telja það mið- dagsetningu í 30 ára Sed-tímabili, verða þau ártöl, sem út koma sitt hvoru megin við það, veigamestu ár í viðgangsferli ís- lenzku þjóðarinnar. Upphafstímamarkið, sem þannig fæst, verður vitaskuld 15 árum (hclmingi af 30) fyrir 1933/34, Þa® er ^1^ /1919, en það ár er endurfæðingarár full- veldis íslendinga, merkilegasta árið í allri sögu þeirra. Fylling þessa Sed-tímabils, þ. e. 30 árum eftir 1918/1919, en 15 árum eftir 1933/34, verður á árunum 1948/49 og sýnir fyllingu hins mikla sjö ára tímabils íslands (1941—1948), sem vikið var að hér að fram- an. Hin fullkomna nákvænmi, sem kemur fram í þeim ártölum, sem Sed- og Sep-tep- sed spádómstímabilin sýna viðvíkjandi hverju einstöku atriði, sem snertir viðgang íslands í sambandi við komu hins nýja tíma hér á jörð, er í sannleika sagt furðuleg. Það hefir mikla þýðingu fyrir hina ís- lenzku þjóð að skilja það, að í hinni stór- brotnu opinberun Pýramidans mikla er möndulár (miðártal) þessa furðulega 120 ára tímabils táknað þannig, að Reykjavíkur-geisl- inn er látinn skera miðdepilinn í grunnfleti Pýramidans eða hinn lóðrétta tímamælir hans einmitt þetta ár. Af því má augljóst verða, að það er hjá liinni íslenzku þjóð, og alveg sér- staklega í höfuðstað hennar, Reykjavík, sem hin mikla alheims siðabót mun hefjast. Palestína hefir verið nefnd Landið helga, en ísland mun verða þekkt undir nafninu Eyjan helga, og á Reykjavík mun litið verða sem borg Guðs. Miklar opinberanir hafa oft fengizt á háfjöllum eða eyjum, — á einveru- stöðum. — Fyrsta opinberunin, sem Biblían getur um að Móse var gefin, fékkst á Sinai- 8 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.