Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 19

Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 19
>• Af frétt Þjóðviljans sézt ekki, hvaða dag þessi ákvörðun Bandaríkjastjórnar er tekin, en það sézt af fréttinni eins og hún er birt í Alþýðublaðinu. í Alþýðublaðinu, sem út kom sunnudag- inn 4. janúar, segir: „Það var tilkynnt í Washington á íöstudaginn (— þ. e. 2. janúar —að amerískar landgönguliðssveitir hefðu ver- ið sendar með fjórum herskipum til Miðjarðarhafs og myndu þær koma þang- að á þriðjudag. Eiga þær að hafast við á herskipum, en að minnsta kosti eitt þeirra verður sent til Pireus, hafnarborg- ar Aþenu.“ í þessari fregn er það rangt, að herinn eigi að vera korninn á þriðjudag (6. janúar) til Miðjarðarhafsins, og var það síðar upp- lýst í útvarpsfregnum, að þann dag — 6. janúar — lagði herinn af stað frá bandarísk- urn höfnum. Hinn 22. janúar s.l. birtist þessi frétt í sama blaði: „Leyte, hið mikla ameríska flugvéla- móðurskip, kom til Malta í fyrradag með fjölda bandarískra hermanna innan borðs. Tilheyra þeir landgönguliðssveitum þeim, sem stjórn Bandaríkjanna tilkynnti ný- lega, að hún mundi senda inn í Mið- jarðarhaf og hafa til taks á amerískum herskipum þar.“ Þegar þessar línur eru skrifaðar er mestur hluti þess liðs, sem fyrirhugað var að senda í byrjun janúar, kominn til Miðjarðarhafs- ins, enda hafa viðsjámar þar farið sívaxandi síðan í janúarbyrjun. Þessir íierfíutningar Bandarík/anna eru upphafið að heiílutningum In'nnar nýju styijaídiiT, sem í vændum er, og sem einkum verður háð í löndunum við Mið/arðarhafið, eins og margsinnis hefii verið haldið fram af þeim, sem útskýit hafa spádóma Biblíunn- ar um „hinn síðasta 6íiið“. Bandaríkin senda her til Miðjarðar- hafs ( Stríðsæsingar ná há- marki Bandaríska. flotamálaráðuneýt ið hefur tllk>a:nt að seudar hafi verið sveitir bandarisks land- gönguliös til Miðjarðarhafsins or ha'.fi þeir fyrst um sinn að- I setur á íjórum herskijtum. Eitt Jiessara herskipa á að fara til grísku hafnarborgarinu ar Pireus, og liafa l'réttaritarar l'rá Wasliinuton óspart setl hetta tiltaútí Bandarikjastjóru- at i samhand \ið hótanir bamla ‘ riskra stjórcniálunianna til ríkj ! anna á Balkanskaga iuii „að-j i gerðir“ el þau -,li> ldu styðja j i Markusstjórnína i Crikklandlj j eða viðufUenna hana. Urklippa úr Þjóðviljanum 4. /an. 194S. III. En nú munu menn spyrja: Hvernig má það verða, að sú ráðstöfun Bandaríkjastjóm- ar, að senda her til Miðjarðarhafs geti verið á „hinni rússnesku línu“? Lægi ekki nær að telja hana á „línu“ Engilsaxa? Þetta skal nú athugað. Það kom í ljós á Potsdamfundinum í júlí- mánuði 1945, að kröfur Rússa til yfirráða voru svo stórkostlegar og frekja þeirra slík, að hinum þjóðunum, sem að fundinum stóðu, Bretum, Bandaríkjamönnum og Frökkum, ofbauð, og Bandaríkjamenn gripu DAGRENN ING 13

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.