Dagrenning - 01.02.1948, Blaðsíða 43
JÓNAS GUÐMUNDSSON:
17- maí og 11. móvember 194
<OÚ var uphaflega ætlan mín, að birta í
^ þessu hefti Dagrenningar ítarlega grein
unr spádómsdaginn 17. maí 1948, sem fvrir
meira en tíu árum var sagt fyrir að yrði
einn hinn merkasti spádómsdagur, sem Pýra-
midinn rnikli sýnir á „almanaki" sínu. En er
mér nýlega barst í hendur amerískt tímarit,
„The Kingdom Digest“ — janúarheftið —
og sá þar getið urn mikla ritgerð, er ritstjóri
þess tímarits, J. A. Lovcll, guðfræðidoktor,
hefir gefið út urn atburði ársins 1948, afréð
ég að fullgera ekki grein mína fvrr en ég
hefði átt þess kost að sjá hvað hann hefði
um mál þessi að segja í heild.
Mr. A. J. Lovell segir m. a., er hann getur
um þessa spádóma sína:
„Vafalaust mun árið 1948 verða þýð-
ingarmesta eins árs tímabil (one years
period) í sögu þjóðanna.-----
Það er eðlilegt, að menn reyni að gera
sér fulla grein fyrir, og búa sig undir að
mæta örlögum sínum, í atburðum þeirn,
sem bráðlega munu yfir dynja og þeirri
kreppu, sem allir hafa á tilfinningunni
að nú sé að skella á. Hverjir þessir at-
burðir verða, og hvernig þeir rnuni bera
að á sviði félagslífs, fjárhagsmála, and-
legra rnála, fjölskyldulífs og raunar á sér-
hverju öðru sviði mannlegs lífs, er að von-
um áhugamál allra, sem eitthvað hugsa,
og þeir vilja vita sem gerst, hvað gerast
muni áður en þau tíðindi taka að spvrj-
ast, sem yfir munu dynja á hinum tví-
sýnu, komandi mánuðum."-----------
„\7ér horfumst nú í augu við stórkost-
legustu kreppu veraldarsögunnar (the
crisis of all crisis); árið 1948 mun senni-
Jegast verða ár hinna mikJu umskipta —
árið, þegar hámarkinu verður náð.“
Hr. J. A. Lovell hefir í 25 ár fengizt við
að skýra spádóma Ritningarinnar og Pýra-
midans mikla. Það rná því búast við að rnarg-
an fróðleik sé að fá úr ritgerð hans. Vafa-
laust eiga og aðrir, sem við þessi mál fást,
eftir að skrifá greinar um spádómsdaginn 17.
maí n. k., og þar sem Dagrenning kémur ekki
út í maí, lreldur í apríl og júní, er ætlun
mín að birta mjög ítarlega grein urn 17. maí
1948 í næsta lrefti — aprílhefti — Dagrenn-
ingar.
#
Eins og þeim er kunnugt, sem fylgzt hafa
með í þessurn málum, og lesið hafa bækur
Jrær, sem til eru á íslenzku um þessi efni,
eru tveir spádómsdagar merktir sérstaklega
greinilega í Konungssal Pýramidans rnikla
nú á Jressu ári. Þessir dagar eru 17. maí og
n. nóvember nú í ár.
Menn gerðu rétt í því að rifja það nú upp,
sem urn þessar dagsetningar liefir verið skrif-
að áður á íslenzku, til þess að sjá af því hvað
þeir menn, sem um þessi mál hugsa mest,
hafa liaft frarn að færa mörgum árurn áður
en nokkur maður gat, eftir útlitinu einu,
gert sér nokkra skvnsamlega grein fyrir því
að þessir dagar yrðu öðrum fremur áberandi
merkisdagar í sögu mannkynsins. Nokkuð
er um þessar dagsetningar ritað í bókurn A.
Rutlierfords, „Pýramidinn mikli“ og „Boð-
skapur Pýramidans mikla“, og einnig í bók
DAGRENN ! NG 37