Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 24

Dagrenning - 01.06.1948, Blaðsíða 24
VO sem getið var nm í síðasta hefti Dag- renningar, kom Adarn Rutherford hing- að til lands föstudaginn 7. maí s.h, með flug- vélinni Heklu. Erindi lians hingað var að flvtja hér erindi, sem hann nefndi: „Boðskapur Guðs í Pýramidanum mikla — Steinbiblíunni.“ Fyrir sérstaka velvild ráðamanna Fríkirkju- safnaðarins fékkst Fríkirkjan í Reykjavík lán- uð fyrir erindaflutninginn, en hún tekur í sæti nær 800 rnanna, ef fullskipað er. Aðgöngumiðar að fyrirlestrunum voru seldir þriðjudaginn 4. maí og seldust allir upp á 3—4 klukkustundum, og fengu færri en vildu. Varð því, vegna hinnar miklu eftir- spurnar, að ákveða að endurtaka erindin og var það tilkynnt og aðgöngumiðar að síðari erindaflokknum seldir næstu daga. Fyrsta fyrirlesturinn flutti Rutherford laugardaginn 8. maí. Flúsfyllir var slíkur, að hvert sæti var skipað og margir stóðu. bæði uppi og niðri. Jónas Guðmundsson ávapraði tilheyrendur og skýrði frá tildrögum að för Rutherfords hingað og því næst ávarpaði hann fyrirlesarann á ensku og bauð hann leita ásjónu minnar og snúa sér frá sínurn vondu \regum, þá mun ég heyra frá himni og mun fyrirgefa synd hennar og lækna land hennar.“ Þegar þið svo liafið þakkað opinberlega sem þjóð, á þjóðarþakkargjörðardegi, sem ég vona að verði mjög fljótlega, þá vil ég sem velviljaður Skoti, — ekki sem sá, sem vill fara að blanda sér í ykkar innri mál eða ykkar hlutverk, heldur aðeins reyna að verða til blessunar, — þá langar mig til að stinga velkominn. Síra Jóhann Hannesson kristni- boði, sem gegnt hefir kennarastarfi síra Sig- urbjörns Einarssonar hér við Háskólann í vetur, tók að sér að túlka erindin og fórst honum það pn'ðilega. Mega allir unnendur þess málefnis, sem Dagrenning flvtur, vera síra Jóhanni Hannessyni þakklátir, því að án hans miklu og ágætu aðstoðar hefði för Rutherfords ekki orðið jafn mörgum til ánægju og fræðslu og raun varð á. Fvrri fyrirlesturinn nefndi Rutherford: „PJvernig og hvenær mún heimurinn komast út úr núverandi ógöngum?“ Var það meira inngangserindi og yfirlit yfir þá atburði, sem gerzt hafa að undanförnu, auk þess sem hann rakti þar í aðaldráttum táknmálskerfi Pýramidans og drap á, hvers vænta rnætti á næstu árum. Síðari fyrirlesturinn nefndi hann: „Hveinig býi Guð íslenzku þjóðina undii hið mikla framtíðarhlutverk hen nar?“ Það erindi er prentað á öðrum stað hér í ritinu og er því óþarft að fjölyrða um það. Var það tekið upp á stálþráð, er Rutherford flutti erindi sín i síðara skiptið upp á því, að hið næsta spor vkkar verði að láta eftirfarandi Ritningarorð verða kjörorð þjóðarinnar: „Iléttlætið upphefur lýðinn.“ Kæru vinir! Fg kom hingað til þess að tala þessi orð til vkkar, því að ég veit, að ég fer með satt mál. Ég bið þess, að Guð blessi land ykkar og þjóð og undirbúi vkkur undir hina dásamlegu arfleifð, sem vkkur hevrir til. — Guð blessi ísland! 22 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.