Dagrenning - 01.06.1948, Page 37

Dagrenning - 01.06.1948, Page 37
í BJÖKTU BÁLI. (Giein sú, sem héi íei á eftii í Jauslegri þýðingu, biitist í ensíca stóiblaðinu THE OBSERVER hinn 7. marz s.J. og nefndist þai „The burning Jiouse“. Hún var iituð þai undii dulnefninu „Student 0f Europe“, en undir því nafni biitii blað þetta stundum binar athvglisveiðustu greinar um heims- pólitík, sem hljóta að veia skiifaðai af gJögg- um stjóinmálamanni. Þótt greinin sé þetta gömuJ og ýmsum málum nú þegai skipað, a. m. k. til biáðabiigða, sem þai ei minnst á, tcl ég þó, að hún eigi enn eiindi til allia íiugsandi manna og þá á Islandi eigi síður en annars staðai. — ]. G.) //^RÐIN „vestræn sameining“ eru nú á allra vörum og er slcákin tefld sam- kvæmt því á mörgum sviðum og á margan hátt. Vér erum þakklátir h rir að hún virðist nú loks vera að færast í rétt liorf en hætt- urnar umhverfis oss eru of geigvænlegar og vér erum orðnir of síðbúnir til þess að vér megum gera oss ánægða með velviljaða, liik- andi peðleiki vongóðra manna. Þegar athugaðir eru allir þeir leikir, sem nú eru á döfinni — hjá stjómarvöldum, flokkasamtökum, verkalýðssamtökum og hópum einstakra; leiki „hinna fimm“ og „hinna sextán" — þá kemur í ljós, að árang- urinn er ekki vestræn sameining, lieldur ringulreið. Öllu þessu er það ennþá sam- eiginlegt, að þrátt fyrir hraustleg orð og góð áform, er ekki litið við því að stökkva yfir þann garðinn, sem liindrar raunverulega sameiningu: þjóðemis-múrinn. Enginn liefir ennþá lýst vfir þeirri hetjulegu ákvörðun, að stofna nýtt Evrópuveldi, sem geti varið bjarg- ráðum öll ríkin, sem mynda það, og orðið þeim til sameiginlegrar viðreisnar og öryggis. Meðan ákvörðun þessi er ekki tekin, verður viðreisn og öryggi liillingar einar, og samtím- is steðja hætturnar að, hröðum skrefum. Það Ísraelsríki, sem koma mun og verða mun framtíðar friðarríki jarðarinnar, verður ekki stofnað fyrir tilstyrk kommúnista og Gyð- inga-auðvaldsins, heldur mun það verða stofnað hrir tilstilli Jesú Krists. Því er lýst í Postulasögunni, að svo muni verða: „Herra, ætíar þú á þessum tíma að endurreisa ríkið handa ísrael?“ Það er ekki ólíklegt, að það Ísraelsríki, sem nú hefir verið stofnað í Pale- stínu, sé það, sem Opinberunarbókin talar um með þessum orðum: „Sjá, ég skal láta nokkura af samkundu Satans, er segja sjálfa sig veia Gyðinga, en eru það ekki, heldur ljúga, — ég skal láta þá koma og láta þá kasta sér fyrir fætur þér, og láta þá vita, að ég hefi elskað þig.“ — (Opb. 3.,9.) Nú eru ísraelsþjóðirnar að ganga in^ í síðustu þrengingu sína. Hlutverk Rússa er að skapa þeim þessa þrengingu. Með hnúta- svipu Stalins og kommúnismans verður að reka þær til samstarfsins, og glevmskan er svo mikil og manndómsleysið hjá þeim öll- um, að í livert sinn, sem bráðasta liættan er Jiðin hjá, er allt svikið, sem lofað var á stund hættunnar, og sama togstreitan og sundrungin aftur leidd til öndvegis. Nú er síðasta aldan að rísa. Ilún verður stórfenglegust og ægilegust. DAGRENNING 33

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.