Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 5

Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 5
JÓNAS GUÐMUNDSSON: Styrjaldarátök við Míðjarðarhaf Hín akjöra heimshyltíng — Hlutleysisstefnan og nýkommúnisminn — Kýpur- íleilan — Spáilómurinn um „Konun^inn norðurfrá“ oá „Konunginn suðurfrá“ ☆ „Gætið að fíkjutrénu og öllum trjám; þegar þau fara að skjóta frjóöng- um, þá sjáið þér og vitið af sjálfum yður, að sumarið er í nánd. Þannig skuluð þér og vita, að þegar þér sjáið þetta fram koma, er Guðsríki í nánd.“ „En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfð- um yðar, því að lausn yðar er í nánd.“ (Lúk. 21.). ☆ 1. Hiu algjöra heimshyltiná ÞEGAR LÍÐUR AÐ ENDALOKUNUM gerast atburðimir með mikl- um hraða. Svo er nú. Tímabilið frá 1953 til 1957 er mikilvægasta tímabil í sögu þeirrar kynslóðar, sem nú lifir. Það tímabil einkennist af meiri hraða en nokkurt annað tímabil í sögu mannkynsins allt til þessa. Allt hið gamla er að verða úrelt. Flugtæknin gjörbreytir öllu og þá ekki sízt hemaðar- tækninni. Og nú þegar atómorkan kemur til sögunnar verður gjörbreyt- ingin enn meiri og enn greinilegri en fyrr. Menn getur greint á um það, hvenær atómöldin hafi byrjað, enda skiptir þar minnstu um ár og dag. Hitt er staðreynd, að árið 1954 markar greinileg tímamót í hernaðartækinni, því þá komu vetnisvopnin fyrst til DAGRENNING 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.