Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 20

Dagrenning - 01.08.1956, Blaðsíða 20
Kosningaúrslítín 1956 Það er ekki á allra færi að fá áttað sig á því, hver kosningaúrslitin raunverulega urðu 24. júní s. I., því að allir telja sig hafa unnið „glæsi- legan sigur“ í þeim kosningum. Dagrenning vill því reyna að gefa lesend- um sínum lilutlaust yfirlit um úrslit þessara kosninga, enda gott að eiga það aðgengilegt síðar. Til grundvallar eru lagðar tölur þær, sem lands- kjörstjórn birti að Iokinni úthlutun uppbótarþingsætanna. Atkvæðatölur flokkanna 1956 1953 Atkv. Hlutfall Þm. Atkv. Hlutfall Þm. Alþýðuflokkur 15.153 18.3% 8 12.093 15.6% 6 Framsóknarflokkur .... 12.925 15.6% 17 16.959 21.9% 16 Sjálfstæðisflokkur 35.027 42.4% 19 28.738 37.1% 21 Þjóðvarnarflokkur 3.706 4.5% 0 4.667 6.0% 2 Alþýðubandalag (kommar) 15.859 19.2% 8 12.422 16.1% 7 Aðrir 8 0.0% 0 2.531 3.3% 0 Gild atkvæði alls 82.678 100.0% 52 77.410 100.0% 52 Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn höfðu nú samfylkingu í öllum kjördæmum, verður því ekki með neinni vissu gert upp, hvað er rétt atkvæðamagn hvors um sig. Samanlagt höfðu þeir flokkar 29.052 atkvæði eða 37,5% alls atkvæðamagnsins árið 1953, en hafa saman 28.078 atkvæði eða 33,9% alls atkvæðamagnsins 1956. Þessir flokkar hafa því sameiginlega tapað 974 atkvæðum frá því 1953, auk hinnar hlutfallslegu aukningar, sem þeir hefðu átt að fá vegna kjósendafjölgunarinnar. Kjósendaaukningin er 5268 og hefði af þeirri tölu átt að koma á Framsókn og Alþýðuflokk 37,5% eða, 1975 atkvæði, ef kjósendaaukningin kæmi hlutfallslega á hvern flokk. Þessir flokkar hafa því sameiginlega tapað 2949 atkvæðum síðan 1953, þeg- ar tillit er tekið til kjósendafjölgunar í landinu, og rétt hlutfall ætlað þeim. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 1953 alls 28.738 atkvæði eða 37,1% alls at- kvæðamagnsins þá, en nú fékk hann 35.027 atkvæði eða 42,4% atkvæða- 18 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.