Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 47

Dagrenning - 01.08.1956, Qupperneq 47
inu varð algjör bylting í Alþýðuflokkn- um.“ „Valdataka nýkommúnista í Alþýðu- flokknum þurfti ekki að koma neinum á óvart, sem fylgzt hefur með þessari þróun að undanfömu. Alþýðuflokkur- inn er ekki lengur hin sami og áður var, heldur fjarstýrð deild úr alheimssamtök- um nýkommúnista, sem beita lýgi, slægð og undirferli til að koma málum sínum fram, í stað þess að berjast íyrir þeim á opnum vettvangi. Þeim, sem að þessu vinna, væri gott að hugleiða hver urðu endalok Jan Masaryks, Benesar og ýmsra þeirra sósíaldemókratisku kommúnista- vina, fyrr og síðar, sem hafa verið hengd- ir og skotnir fyrir austan tjald. Sú stefna, sem nýkommúnistarnir hugsa sér að marka í ísl. stjórnmálum er næsta greinileg. Þeir hugsa sér stríð við Sjálfstæðisflokkinn og „íhaldssam- ari“ hluta þjóðarinnar, en samstarf við Framsóknarflokkinn, ef sá flokkur vill taka upp „vinstra samstarf“, sem svo er kallað.“ „Reynslan er nú sú, að Framsóknar- flokkurinn er í fæstu „frjálslyndari" en Sjálfstæðisflokkurinn, nema síður sé. En þótt nú svo tækist til, að Framsókn og nýkommúnistar næðu meiri hluta á Alþingi — sem þó er útilokað að kalla með núverandi kosningafyrirkomulagi — yrði sá meirihluti svo veikur, að óger- legt væri að stjórna landinu, nema að tryggja sér hlutleysi eða beinan stuðn- ing kommúnistaflokksins. Vinstri stjórn og vinstri samvinna hlyti því að byggj- ast á Framsókn, nýkommúnistum og kommúnistaflokknum (S.A.S.). Allir, sem þekkja kommúnista vita, hvað slík- ur stuðningur eða hlutleysi mundi kosta.“ „Leynisamtökin, sem kommúnistar standa á bak við, eru vel skipulögð hér á landi eins og annars staðar. Hvers kon- ar ráð eru upphugsuð til þess að ná markinu, sem að er stefnt, því að sundra þjóðfélaginu, sýkja þjóðlífið, ýta undir glæpastarfsemi og illdeilur og reka loks smiðshöggið á með svikastarfsemi líkri þeirri, sem notuð var við valdatöku ný- kommúnista í Alþýðuflokknum. Þess er vandlega gætt, að dylja þessi samtök en tefla fram mönnum, sem ekki þykj- ast vera kommúnistar, og oft vita ekkert um hin leyndu samtök, sem ota þeim fram, en tala máli þeirra jafnvel betur en kommúnistarnir sjálfir.“ „Skoffínið“ fæðist. Þetta var allt skrifað í ársbyrjun 1953 og það sama ár fóru fram kosningar til Alþingis, þar sem greinilegt var, að ó- bein samvinna hafði verið undirbúin milli Framsóknarflokksins og Alþýðu- flokksins. Hugmynd þeirra var sú, að báðir flokkarnir fylgdu „róttækri" vinstri stefnu, og hefðu fremur fjand- samlega afstöðu til Bandaríkjanna og varnarliðsins hér, með það fyrir augum að ná þeim kjósendum kommúnista, sem þreyttir voru orðnir á línudansi þeirra, og vitað var að mundu yfirgefa flokkinn. En kommúnistar sáu við þessu her- bragði. Þeir stofnuðu útibú með tilstyrk Sjálfstæðismanna, til þess að taka við þessum atkvæðum, því bæði kommún- istum og Sjálfstæðismönnum kom það betur að þessir kjósendur lentu ekki í Framsóknarflokknum og Alþýðuflokkn- um. Þetta sameiginlega útibú kommún- ista og Sjálfstæðismanna var Þjóðvam- arflokkur íslands — mesta skaðræðisfyr- irtæki, sem nokkm sinni hefur verið stofnað til á íslandi, og sem yfir engan DAGRENNING 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.