Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Síða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Síða 3
Þann 8. janúar undirrituðu fulltrúar Læknafélags Íslands, Skurðlæknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar sameiginlega yfirlýsingu um markvissa upp- byggingu heilbrigðiskerfisins. Með yfirlýsingunni vilja málsaðilar undirstrika mikilvægi heilbrigðiskerfisins og styrkja enn frekar heilbrigðisþjónustu í landinu. Meðal helstu atriða í viljayfirlýsingunni er bygging nýs Landspítala og mark- viss endurnýjun tækjabúnaðar í heilbrigðiskerfinu. Hvoru tveggja er ætlað að bæta þjónustu við almenning og starfsaðstöðu heilbrigðisstarfsfólks. Auknu fjármagni verður veitt til heilbrigðismála og breytingar gerðar í þeim tilgangi að auka skilvirkni í kerfinu. Þá er stefnt að aukinni samvinnu heilbrigðis- stofnana og að íslenska heilbrigðiskerfið verði samkeppnishæft við það sem tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Stjórnvöld og læknar taka höndum saman um markvissa uppbyggingu heilbrigðiskerfisins Skoðaðu yfirlýsinguna á stjornarrad.is/yfirlysing

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.