Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Síða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Síða 42
Vatnsdrykkja er allra meina bót og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni. Nokkrar fæðutegundir hafa sérstaklega góð áhrif á húðina. Tveir mismunandi andlitshreinsar frá Sensai fyrir bæði kyn, sem eru framleiddir úr koishimaru-silki. Hreinsiolían hreinsar farða, mengun og umframfitu. Mild sápan fjarlægir húðfitu og dauðar húðfrumur sem valda oft þurrki og óhreinindum. SÚKKULAÐI STINNIR HÚÐINA Hrein húð á nýju ári HÚÐIN ER STÆRSTA LÍFFÆRIÐ OG NAUÐSYNLEGT AÐ HUGA VEL AÐ HÚÐINNI. ÞÁ ER MIKILVÆGT AÐ HREINSA HÚÐINA VEL OG KOMA ÞANNIG Í VEG FYRIR ÞURRK OG STÍFLUR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hinn vinsæli Clarisonic Plus er byltingarkenndur húð- hreinsibursti sem hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt. Burstann má fara með í sturtu eða bað. Fín hárin víbra án þess að burstinn snúist og teygi húðina. Á burst- anum eru þrjár hraðastillingar og líkamsbursti fylgir. Altis 23.990 kr. Skærir og skemmtilegir hlaupaskór frá Under Armour. Á NÝJU ÁRI ER TILVALIÐ AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ OG EITT AF AL- GENGUSTU NÝÁRSHEITUNUM ER AÐ VERA DUGLEGRI Í LÍKAMS- RÆKT. SÍÐASTLIÐIN ÁR HEFUR LÍKAMSRÆKTARFATNAÐUR ORÐIÐ TÍSKUMIÐAÐRI EN ÁÐUR OG ÞVÍ SKEMMTILEGT AÐ SKOÐA ÚR- VALIÐ Í ÞEIM FATNAÐI OG JAFNVEL NÆLA SÉR Í FLÍK EÐA FYLGI- HLUT SEM GERIR HREYFINGUNA SVOLÍTIÐ SKEMMTILEGRI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Sportlegt með retróívafi. Úr vetrarlínu Lou- is Vuitton 2014/2015. Líkami og lífsstíll 19.751 kr. Flottar og góðar æf- ingabuxur frá Nike með snákamunstri. Kokka 1.867 kr. Fullkominn vatnsbrúsi úr trítan. Í honum er hólf fyrir ávexti. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.1. 2015 Tíska Spretthlauparinn Maggie Vessey hefur gjarnan verið talin ein best klædda íþróttakona heims. SPORTTÍSKA Flott í ræktina Intersport 5.424 kr. Léttur stuðnings- toppur. Fullkominn í gönguferðir, lyft- ingar og jóga. Spark 12.900 kr. Sólhattur frá Vík Prjónsdóttur. Flott í útihlaupið. Ellingsen 7.890 kr. Síðerma hlaupa- bolur frá Nike. Acai-ber eru stútfull af andoxunarefnum sem veita örugga vörn gegn stakeindum. Þau fást einnig í náttúrulegum safa án aukaefna og í töfluformi. ACAI-BER EGG Egg og þá sérstaklega eggjarauður hafa góð áhrif á húðina. Eggja- rauður innihalda selen, sink og prótein ásamt öðrum vítamínum. Lax er afar próteinríkur en prótein hefur góð áhrif á húðina. LAX * Húðhreinsun kemur íveg fyrir að húðin stífl-ist og myndi þurrkubletti. Þá er einnig mikilvægt að hreinsa húðina vel til þess að undirbúa hana fyrir krem.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.