Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Qupperneq 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Qupperneq 42
Vatnsdrykkja er allra meina bót og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni. Nokkrar fæðutegundir hafa sérstaklega góð áhrif á húðina. Tveir mismunandi andlitshreinsar frá Sensai fyrir bæði kyn, sem eru framleiddir úr koishimaru-silki. Hreinsiolían hreinsar farða, mengun og umframfitu. Mild sápan fjarlægir húðfitu og dauðar húðfrumur sem valda oft þurrki og óhreinindum. SÚKKULAÐI STINNIR HÚÐINA Hrein húð á nýju ári HÚÐIN ER STÆRSTA LÍFFÆRIÐ OG NAUÐSYNLEGT AÐ HUGA VEL AÐ HÚÐINNI. ÞÁ ER MIKILVÆGT AÐ HREINSA HÚÐINA VEL OG KOMA ÞANNIG Í VEG FYRIR ÞURRK OG STÍFLUR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hinn vinsæli Clarisonic Plus er byltingarkenndur húð- hreinsibursti sem hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt. Burstann má fara með í sturtu eða bað. Fín hárin víbra án þess að burstinn snúist og teygi húðina. Á burst- anum eru þrjár hraðastillingar og líkamsbursti fylgir. Altis 23.990 kr. Skærir og skemmtilegir hlaupaskór frá Under Armour. Á NÝJU ÁRI ER TILVALIÐ AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ OG EITT AF AL- GENGUSTU NÝÁRSHEITUNUM ER AÐ VERA DUGLEGRI Í LÍKAMS- RÆKT. SÍÐASTLIÐIN ÁR HEFUR LÍKAMSRÆKTARFATNAÐUR ORÐIÐ TÍSKUMIÐAÐRI EN ÁÐUR OG ÞVÍ SKEMMTILEGT AÐ SKOÐA ÚR- VALIÐ Í ÞEIM FATNAÐI OG JAFNVEL NÆLA SÉR Í FLÍK EÐA FYLGI- HLUT SEM GERIR HREYFINGUNA SVOLÍTIÐ SKEMMTILEGRI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Sportlegt með retróívafi. Úr vetrarlínu Lou- is Vuitton 2014/2015. Líkami og lífsstíll 19.751 kr. Flottar og góðar æf- ingabuxur frá Nike með snákamunstri. Kokka 1.867 kr. Fullkominn vatnsbrúsi úr trítan. Í honum er hólf fyrir ávexti. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.1. 2015 Tíska Spretthlauparinn Maggie Vessey hefur gjarnan verið talin ein best klædda íþróttakona heims. SPORTTÍSKA Flott í ræktina Intersport 5.424 kr. Léttur stuðnings- toppur. Fullkominn í gönguferðir, lyft- ingar og jóga. Spark 12.900 kr. Sólhattur frá Vík Prjónsdóttur. Flott í útihlaupið. Ellingsen 7.890 kr. Síðerma hlaupa- bolur frá Nike. Acai-ber eru stútfull af andoxunarefnum sem veita örugga vörn gegn stakeindum. Þau fást einnig í náttúrulegum safa án aukaefna og í töfluformi. ACAI-BER EGG Egg og þá sérstaklega eggjarauður hafa góð áhrif á húðina. Eggja- rauður innihalda selen, sink og prótein ásamt öðrum vítamínum. Lax er afar próteinríkur en prótein hefur góð áhrif á húðina. LAX * Húðhreinsun kemur íveg fyrir að húðin stífl-ist og myndi þurrkubletti. Þá er einnig mikilvægt að hreinsa húðina vel til þess að undirbúa hana fyrir krem.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.