Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Page 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2015, Page 43
Brenninetlur eru bólgu- eyðandi og hjálpa til við að róa húðina og henta þær því vel fyrir ex- emhúð og bólur. Þær hafa einnig hreinsandi eiginleika. BRENNINETLUR Nova 16.787 kr. Loop-snjallarmbandið frá Polar tengir æfingaprógrammið við snjallsímann og gerir þér kleift að fylgjast með árangrinum. Snjall- armbandið veitir aðhald, aðstoð og hvatningu. Elko 6.241 kr. Nett heyrnartól eru fullkomin í ræktina. 11.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Alexander Wang sýndi afar sport- lega línu fyrir veturinn 2014/ 2015. AFP Sportlegur fatnaður úr vetrarlínu Jeremy Scott 2014/2015. AFP Altis 9.990 kr. Vinsælustu íþrótta- buxurnar frá Under Armour styðja vel við og eru háar í mittið.*Síðastliðin ár hefurlíkamsræktarfatnaðurorðið tískumiðaðri en áður og úrvalið gríðarlegt. Hreysti 11.995 kr. Frábær jógadýna með áföstu handklæði. Net-a-Porter.com 11.500 kr. Æðislegur hlaupa- bolur frá Falke með grafískri efnisáferð. Heimkaup 990 kr. Að sippa er góð hreyfing. Þá er upplagt að geyma sippuband í töskunni og sippa sem oftast. Heimkaup 12.890 kr. Flott íþróttataska frá Adidas. Nokkrir mol- ar af 70% súkkulaði á dag eru heilsu- bætandi. Kakóið veitir húð- inni raka og gerir hana stinnari. DÖKKT SÚKKU- LAÐI Nýrnabaunir innihalda mikið sink en rannsóknir sýna að sink getur komið í veg fyrir bólur. NÝRNABAUNIR Graskersfræ eru fullkomin út á sal- atið eða sem snakk. Þau innihalda E-vítamín, sink og ómega 3 sem eru hreinsandi fyrir húðina. GRASKERSFRÆ MOSFELLSBAKARÍ Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík s. 566 6145 | mosfellsbakari.is Ert þú búin að prófa nýja súrdeigsbrauðið okkar? Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.