Morgunblaðið - 06.02.2015, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2015
Söngkonan Regína Ósk er flytjandi og textahöfundur lagsins „Aldrei of
seint“. María Björk Sverrisdóttir samdi textann ásamt Regínu og lagið
ásamt Marcus Frenell. Sarah Reeve samdi síðan enskan texta við lagið.
„Við Marcus sömdum lagið í fyrra,“ segir María, sem ásamt Marcusi
hefur unnið saman að tónsmíðum síðustu átta árin en þau hafa átt lag í
Söngvakeppni Sjónvarpsins á hverju ári síðustu fimm árin. Hún segir
að undirbúningur fyrir laugardaginn gangi vel. „Núna er kjóllinn
hennar Regínu Óskar í smíðum og við erum að vinna að sviðsumgjörð-
inni. Ég vil ekki segja of mikið en það verður mikið vetrarævintýri uppi
á sviði.“
Aðspurð segir María Björk að hún hafi fengið Regínu Ósk til þess að
syngja lagið því henni fannst röddin hennar eiga heima í laginu. Hún
segir að þátttaka í Eurovision hafi aldrei verið neinn ákveðinn draum-
ur hennar sem tónlistarkonu. „En Eurovision er svolítil baktería. Ég
fór með Jóhönnu Guðrúnu til Rússlands árið 2009 og var fram-
kvæmdastjóri þess atriðis frá A til Ö. Það var voðalega gaman því allt
gekk upp. Ég hefði gaman af því að prófa aftur. En auðvitað er mark-
miðið að komast í úrslitin hér, svo er allt annað bara bónus,“ segir
María.
900-9904 Reynsluboltinn Regína Ósk
syngur lagið Aldrei of seint.
„Eurovision er svolítil baktería“
Bjarni Lárus Hall mun flytja lagið
„Brotið gler“ en hann samdi lagið
ásamt Axel Árnasyni. Hann segir
að mörg ár séu síðan lagið varð
fyrst til en lokaútgáfan af því varð
til á síðasta ári. „Þetta er eldgamalt
lag frá mér en við Axel byrjuðum
að vinna í því saman 2009. Þá var
ég kominn með gítarriffið og söng-
línuna en það vantaði viðlag og við
sömdum það saman. Svo í fyrra var
komin lokamynd á lagið, okkur
fannst það gott, þannig að við
ákváðum að prófa að senda það inn
í Söngvakeppnina,“ segir Bjarni en
þetta er í fyrsta skipti sem hann
tekur þátt í Söngvakeppninni.
„Brotið gler“ er ekki samið sér-
staklega fyrir Eurovision og Bjarni
segir það aldrei hafa verið neinn
sérstakan draum sinn að taka þátt í
keppninni. „En þetta er bara söng-
lagakeppni eins og margar aðrar
og maður gerir þetta á sínum for-
sendum. Þetta er bara lag sem ég
fíla og myndi setja á hvaða plötu
sem er,“ segir Bjarni.
900-9905 Bjarni Lárus Hall syngur
lagið Brotið gler í keppninni.
Ekki tekið þátt í
keppninni áður
„Lagið fjallar um að reyna að njóta
lífsins og vera hamingjusamur, ekki
láta amstur dagsins og neikvæðni í
heiminum fara í taugarnar á sér.“
Þetta segir söngvarinn Daníel Óli-
ver Sveinsson um lagið „Fyrir alla“
sem samið var og tekið upp í Stokk-
hólmi. „Við mættum í upptökuver til
að taka upp önnur lög með öðrum
höfundum en svo heyrðum við þetta
„beat“ hjá vini okkar Jimmy. Hann
leyfði okkur að taka upp lagið og við
sömdum okkar melódíu og enskan
texta á staðnum,“ segir Daníel Óli-
ver. „En svo fékk umboðsmaðurinn
okkar þá flugu í hausinn að senda
lagið í Söngvakeppnina og ég bara
hoppaði inn í stúdíó til að taka upp
nýjan texta á íslensku sem ég samdi
ásamt Einari Ágústi Víðissyni. Allt
ferlið gekk bara eins og í sögu.“ Að-
spurður hvort tónlistarhópurinn Ca-
dem hafi leitt hugann að mögu-
leikanum á því að komast alla leið í
Eurovision segir Daníel að það hafi
aldrei verið neitt meginmarkmið.
„Markmið okkar er að hafa eins
gaman og við getum og koma boð-
skapnum í laginu út. Ef við fáum fólk
til að dilla sér og líða vel og komast í
gott skap á þessum 3 mínútum er
takmarkinu náð. En ég ætla ekkert
að ljúga því að það væri rosalega
gaman að komast í úrslit og hvað þá
til Vínarborgar,“ segir Daníel en
hann er stóraðdáandi Eurovision.
Ljósmyndir/Ólöf Erla Einarsdóttir
900-9906 Hópurinn Cadem samanstendur af Daníel Óliver, Emelie Schytz
og Caroline Waldemarsson, en saman flytja þau lagið Fyrir alla.
Markmiðið að allir dilli sér
vinnumennsku erlendis og tekur að
sér þjálfun meistaraflokks Vals.
Leikstjóri er Árni Sveinsson.
Ömurleg brúðkaup
Þess má að lokum geta að franska
gamanmyndin Ömurleg brúðkaup
verður vegna fjölda áskorana sýnd
áfram þó franskri kvikmyndahátíð
sé lokið.
Óli Þroskasaga þjóðhetju.
„En amma hafði á öldunni gát og aflann úr fjör-
unni dró“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Kristín
Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og fram-
kvæmdastýra Jafnréttisstofu, flytur í fyr-
irlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12.
„Í fyrirlestrinum mun Kristín fjalla annars
vegar um langömmu sína Kristínu Magn-
úsdóttur, 1859-1938, sem lengst af bjó í Vest-
mannaeyjum og hins vegar móðurömmu sína
Guðrúnu Guðmundsdóttur, 1895-1973, sem var
frá Akranesi en bjó lengst af í Mosfellssveitinni
og Reykjavík en einnig í Bandaríkjunum. Ævi
þessara kvenna var ólík en báðar voru alþýðu-
konur sem áttu það sameiginlegt að möguleikar
til menntunar voru litlir,“ segir m.a. í tilkynn-
ingu.
Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröðinni
„Margar myndir ömmu“ sem RIKK heldur í samstarfi við Þjóðminjasafnið
og styrkt er af framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
Aðgangur er ókeypis.
Fyrirlestur um
ömmu og langömmu
Sagnfræðingur Kristín
Ástgeirsdóttir.
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)
Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn
Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn
Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn
Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.
Konan við 1000° (Kassinn)
Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas.
Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas.
Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Karitas (Stóra sviðið)
Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn
Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn
Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur.
Ofsi (Kassinn)
Fös 6/2 kl. 19:30 Fös 13/2 kl. 19:30
Mið 11/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30
Allra síðustu sýningar!
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn
Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn
Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn
Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn
Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn
Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn
Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
★★★★ – SGV, MblHamlet –
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Lísa og Lísa (Aðalsalur)
Fös 6/2 kl. 20:00
AUKASÝNING!
Fös 13/2 kl. 20:00
AUKASÝNING!
Lau 7/2 kl. 20:00
AUKASÝNING!
Lau 14/2 kl. 20:00
AUKASÝNING!
ATHUGIÐ! Fjórar aukasýningar í febrúar!
Martröð (Aðalsalur)
Lau 21/2 kl. 21:00
Skepna (Aðalsalur)
Sun 8/2 kl. 20:00
Uppsprettan (Allt húsið)
Mán 9/2 kl. 21:00
Björt í sumarhúsi (Aðalsalur)
Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 15:00
Eldbarnið (Aðalsalur)
Lau 7/2 kl. 14:00 Sun 15/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00
Sun 8/2 kl. 14:00 Sun 22/2 kl. 14:00
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00
Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00
Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00
Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00
Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00
Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00
Aðeins sýnt út febrúar
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00
Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00
Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00
5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda
Beint í æð (Stóra sviðið)
Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00
Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00
Sprenghlægilegur farsi
Ekki hætta að anda (Litla sviðið)
Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00
Mið 11/2 kl. 20:00 aukas. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00
Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur
Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið)
Fös 6/2 kl. 20:00 Frums. Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k.
Fim 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 22/2 kl. 20:00 4.k.
Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk
Dúkkuheimili –★★★★ , S.B.H. Mbl.