Morgunblaðið - 09.02.2015, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.02.2015, Blaðsíða 13
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. MOGGAKLÚBBURINN 25% AFSLÁTTUR AF LEIKRITINU RÓMEÓ OG JÚLÍA, EINNI ÞEKKTUSTU ÁSTARSÖGU ALLRA TÍMA Í HÁSKÓLABÍÓI 14. FEBRÚAR KL. 17:00. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á eMidi.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á eMidi.is og veldu þér miða. Veldu magn miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur14til15 og haltu síðan áfram. ATH! Aðeins um þessa einu sýningu að ræða Leikritið Rómeó og Júlía var sýnt á Broadway fyrir skömmu og hlaut mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. Nú fá aðdáendur hérlendis einstakt tækifæri til að horfa á uppfærsluna í bestu mögulegum gæðum í Háskólabíói á sjálfan Valentínusardaginn. Aðalhlutverk sýningarinnar eru í höndum sjálfs Orlando Bloom í hlut- verki Rómeós og mótleikkonu hans, Condolu Rashad, sem leikur Júlíu. Um er að ræða nútímaútfærslu á verki Shakespeares, þar sem meðal annars er komið inn á ójafnrétti og fordóma í sögunni sem hverfist, eins og kunnt er, um elskendurna sem ekki var skapað nema að skilja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.