Morgunblaðið - 09.02.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.02.2015, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2015 Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00 Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13 Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Aðeins sýnt út febrúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Lau 28/2 kl. 20:00 5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Mið 11/2 kl. 20:00 aukas. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00 Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið) Fim 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k. Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl. » Lögin Fyrir alla, Fjaðrir og Lítil skref komustáfram í úrslit í Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardagskvöld og munu keppa í lokakeppninni á laugardaginn kemur. Þá verður framlag Íslands í Eurovison í Vínarborg valið. Eitt lag til viðbótar, svokallaður svartipétur, var sérstaklega valið af leynilegri dómnefnd til að halda áfram keppni. Það var lagið Milljón augnablik í flutningi Hauks Heiðars Haukssonar úr hljómsveit- inni Diktu. Sjö lög munu því keppa til úrslita. Mikil spenna ríkti baksviðs í Háskólabíói og meðan kynnar kvöldsins, Gunna Dís, Ragnhildur Steinunn og Salka Sól kynntu úrslitin úr símakosningunni. Það voru að vonum hamingjusamir sigurvegarar sem hópuðust svo á sviðið, féllust í faðma og brostu út að eyrum. Flytjandi lagsins Lítil skref er María Ólafsdóttir. Höfundar lags og texta eru þeir Ásgeir Orri Ás- geirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Krist- jánsson. Hljómsveitin SUNDAY flutti lagið Fjaðrir, í hljómsveitinni eru Hildur Kristín Stefánsdóttir, Guðfinnur Sveinsson, Vignir Rafn Hilmarsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir. Hljómsveitin CADEM flutti lagið Fyrir alla, í henni eru þau Daníel Óliver, Emelie Schytz og Car- oline Waldemarsson. Lagið Milljón augnablik flutti Haukur Heiðar Hauksson. Höfundur lagsins er Karl Olgeir Olgeirsson sem samdi einnig textann ásamt Hauki. Lítil skref, Fyrir alla og Fjaðrir komust í úrslit Söngvakeppninnar 2015 Fjaðrir Hildur Kristín Stefánsdóttir flutti lagið í söngvakeppn- inni, ásamt félögum sínum í hljómsveitinni SUNDAY. Til minningar Áhorfendur voru duglegir að taka myndir til að vera alveg vissir um að þetta sögulega kvöld gleymist aldrei. Fyrir alla Daníel Óliver ásamt Emelie Schytz og Caroline Wal- demarsson fluttu lagið og komust áfram í úrslitin. Spenna Sveinn Rúnar Hauksson og Björk Vil- helmsdóttir, foreldrar Guðfinns í SUNDAY. Milljón augnablik Haukur Heiðar Hauksson úr hljómsveit- inni Diktu flutti lagið sem dómnefnd valdi í lokakeppnina. Morgunblaðið/Eggert Lítil skref Söngkonan María Ólafsdóttir söng þetta fallega lag af mikilli innlifun og komst í úrslit söngvakeppninnar. » Sýningin Nýmálað 1 varopnuð í Hafnarhúsinu á Safnanótt á föstudaginn var. Tilgangurinn með sýning- unni er að gefa yfirlit um stöðu málverksins hér á landi. Alls eru sýnd verk eftir 85 íslenska listmálara en öll hafa þau verið gerð á síðustu tveimur árum. Svo víðtæk út- tekt á íslensku samtíma- myndlist hefur ekki verið gerð áður. Dagur B. Egg- ertsson borgarstjóri opnaði sýninguna. Víðtæk úttekt á samtímalist í Hafnarhúsinu Glæsileg Guðný Kristmannsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Helgi Örn Helgason og Helgi Friðjónsson í Hafnarhúsinu. Flott Hlynur Hallsson og Guðrún Pálína Guðmunds- dóttir voru á meðal listamannanna á sýningunni. Glöð Björk Baldursdóttir, Ólöf Árnadóttir, Ottó Ólafsson, Pétur Halldórsson og Bjarni F. Einarsson Morgunblaðið/Þórður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.