Morgunblaðið - 09.02.2015, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.02.2015, Blaðsíða 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2015 Bílkranar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð JIB 20˚ yfirhalli Gálgi 12˚ yfirhalli Fjölbreytt úrval krana til margvíslegra nota ásamt aukabúnaði Lyftigeta 2,5 - 80 tonn Leitið nánari upplýsinga! Bandaríska kvikmyndin Boyhood fékk BAFTA-verðlaunin sem veitt voru í Bretlandi í gærkvöldi. Juli- anne Moore var valin besta leik- konan fyrir leik sinn í myndinni Still Alice og breski leikarinn Eddie Redmayne varð fyrir valinu sem besti leikarinn fyrir leik sinn í hlut- verki eðlisfræðingsins Stephens Hawkings í myndinni The Theory of Everything. Gerð á 12 árum Kvikmyndin Boyhood, í leik- stjórn Richards Linklaters, var lokamynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF í haust og hefur hlotið mjög lofsamlega dóma gagnrýnenda víða um heim. Í myndinni er fylgst með uppvexti ungs drengs, Masons, sem Ellar Coltrane leikur. Segir af ein- stæðri móður, Oliviu, sem flytur með börnum sínum til Houston og hefur þar nám. Hún giftist kennara, Bill, sem á einnig börn og þurfa börn beggja að laga sig að nýjum aðstæðum og læra að búa saman. Þegar líður á sambúðina kemur í ljós að Bill er drykkfelldur of- beldismaður. Patricia Arquette og Ethan Hawke leika Oliviu og Bill. Myndin var gerð á tólf árum, að sögn fréttaveitunnar AFP. The Theory of Everything besta breska myndin Tónlist í kvikmyndinni Grand Budapest Hotel hlaut BAFTA- verðlaunin fyrir bestu tónlistina en Íslendingurinn Jóhann Jóhannsson var einnig tilnefndur í þeim flokki fyrir tónlist í The Theory of Every- thing. Verk Jóhanns varð því ekki fyrir valinu að þessu sinni. Enn á þó eftir að afhenda Óskarsverðlaunin en hann er einnig tilnefndur til þeirra. Myndin The Theory of Every- thing hlaut verðlaun í flokki Fram- úrskarandi breskra kvikmynda. Boyhood valin besta myndin  Jóhann fékk ekki BAFTA-verðlaun Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Riggan er leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn fegurri en landar hlutverki á Broad- way sem gæti komið honum á kortið á ný. Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Birdman 12 Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 18.20, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 18.00 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45, 17.45 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Jupiter Ascending 12 Jupiter Jones er ung og blá- snauð kona sem sjálf drottn- ing alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem til- vera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Mörg ár eru liðin frá því að síðasti riddari Fálkaregl- unnar handsamaði nornina illu Móður Malkin. Hann lét hana dúsa í fangelsi í mörg ár en nú er hún flúin úr prís- und sinni og hana þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Mortdecai 12 Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týnd- um bankareikningi. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Wild Card 16 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spila- fíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Search Party 12 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Taken 3 16 Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Háskólabíó 22.40 Blackhat 16 Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fang- elsi til að ná stórhættulegum hakkara. Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.15 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó 18.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 16.00 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 20.00, 22.15 Ida Bíó Paradís 18.00 Mr. Turner 10 Metacritic 94/100 IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 20.15 Mommy Bíó Paradís 17.30 Girlhood Bíó Paradís 20.00 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Whiplash Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna – með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.