Morgunblaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.2015, Blaðsíða 5
Hérna blómstrar sköpunin Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is Nýsköpunarfyrirtækið GeoSilica er búið að koma sér vel fyrir á Ásbrú innan um önnur framsækin tæknifyrirtæki, en þar eru unnar hágæða heilsuvörur úr kísil fyrir ört stækkandi markað, jafnt heima og erlendis. Enda þótt saga GeoSilica sé ævintýri líkust er hún í anda þeirrar grósku og frumleika sem einkennir samfélagið á Ásbrú. PI PA R\ TB W A -S ÍA -1 4 3 6 5 5 ný- Annar stofnanda GeoSilica, Fida Muhammad Abu Libdeh, kom 16 ára til Íslands, flosnaði úr námi sakir lítils stuðnings við íslenskukennslu, en vissi samt alltaf innst inni að hún gæti náð langt. Svo fór að þessi kraftmikla kona frá Palestínu tók Háskólabrú Keilis, þar sem hún blómstraði bæði í íslensku og öðrum fögum. Að því loknu tók hún Bsc-gráðu frá HÍ í umhverfis- og orkutæknifræði Keilis. Og núna blómstrar hún í draumastarfinu á Ásbrú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.