Morgunblaðið - 26.02.2015, Page 35

Morgunblaðið - 26.02.2015, Page 35
Sverris Hermannssonar, skráð af Indriða G. Þorsteinssyni, kom út 1989 og bókin Sverrir – Skuldaskil. Ævisaga Sverris Hermannssonar, skráð af Pálma Jónassyni, kom út 2003. Helstu áhugamál Sverris eru stangveiði, skotveiði, lestur góðra bóka, stjórnmál og barnabörnin. Fjölskylda Eiginkona Sverris var Greta Lind Kristjánsdóttir, f. 25.7. 1932, d. 20.11. 2009, húsfreyja. Foreldrar hennar: Kristján Tryggvason, klæðskeri og kaupmaður á Ísafirði, og Margrét Finnbjörnsdóttir. Börn Sverris og Gretu Lindar eru Hulda Bryndís, f. 6.2. 1953, sviðs- stjóri við Þjóðminjasafn Íslands, gift Guðna A. Jóhannessyni; Kristján, f. 14.10. 1956, forstjóri Heyrnar- og tal- meinastöðvar Íslands, kvæntur Ernu Svölu Ragnarsdóttur; Margrét Kristjana, f. 8.9. 1958, sérfræðingur hjá Rannís, maður hennar er Pétur Sævald Hilmarsson; Ragnhildur, f. 28.8. 1960, upplýsingafulltrúi Nova- tors, gift Hönnu Katrínu Frið- riksson; Ásthildur Lind, f. 23.2. 1964, flugfreyja í Reykjavík, gift Matthíasi Sveinssyni. Fósturdóttir Sverris og Gretu er Greta Lind, f. 18.10. 1973, verk- efnastjóri við Reiknistofu bankanna. Barnabörnin eru Gunnhildur Mar- grét Guðnadóttir, f. 1973; Greta Lind Kristjánsdóttir, f. 1973; Sverrir Páll Guðnason, f. 1978; Kristján Sævald Pétursson, f. 1987; Tryggvi Páll Kristjánsson, f. 1989; Matthildur Lind Matthíasardóttir, f. 1989; Edda Pétursdóttir, f. 1989; Ragnar Pétur Kristjánsson, f. 1991; Marta Bryndís Matthíasardóttir, f. 1993; Sverrir Karl Matthíasson, f. 1995; Elísabet Friðriksson, f. 2001; Margrét Frið- riksson, f. 2001, og María Hrund Kristjánsdóttir, f. 2001. Langafabörn Sverris eru Kristín, f. 1998, og Ívar, f. 2002 Gunnhild- arbörn, Salka, f. 2004, Sísí, f. 2006, og Blanka, f. 2012 Sverrisdætur, og Viktor Páll, f. 2004, sonur Gretu. Bræður Sverris: Gunnar Har- aldur, f. 1922, d. 1977, skipstjóri; Þórður Guðmundur, f. 1924, d. 1985, skipstjóri; Gísli Jón, f. 1932, d. 2014, skipstjóri og frkv.stjóri Ögurvíkur; Halldór , f. 1934, frkv.stjóri á Ísafirði, og Birgir, f. 1939, skipstjóri og kaup- maður. Systur Sverris: Anna, f. 1918, d. 2002; Þuríður, f. 1921, d. 2007; Sig- ríður Ragna, f. 1926, d. 1999; Karítas Kristín, f. 1927, d. 1994, og Guðrún Dóra, f. 1937. Foreldrar Sverris voru Hermann Hermannsson, f. 17.5. 1893, d. 26.11. 1981, útvegsbóndi í Ögurvík, og Sal- óme Rannveig Gunnarsdóttir, f. 24.4. 1895, d. 20.11. 1977, húsfreyja á Sval- barði í Ögurvík. Úr frændgarði Sverris Hermannssonar Sverrir Hermannsson Salóme Halldórsdóttir húsfr. á Eyri, af Arnardalsætt Haraldur Halldórsson b. á Eyri Anna Haraldsdóttir húsfr. á Eyri Gunnar Sigurðsson b. á Eyri í Skötufirði Salóme R. Gunnarsdóttir húsfr. í Ögurvík og á Ísafirði Kristín Halldórsdóttir húsfr. í Hörgshlíð Halldóra Sigurðardóttir húsfr. á Strandseljum Kristín Sigurðardóttir húsfr. á Ísafirði Þorsteinn Árnason vélstj. í Rvík Ingigerður Þorsteinsd. húsfr. í Rvík Þorsteinn Pálsson fyrrv. alþm., ráðherra og ritstj. Jón Baldvinsson alþm., forseti ASÍ og form. Alþýðuflokksins Gunnar Haraldur skipstjóri Þórður Guðmundur skipstjóri Halldór frkv.stj. á Ísafirði Birgir skipstjóri og kaupmaður Sigríður Hermannsd. húsfr. í Rvík Magnús Erlingsson sóknarpr. á Ísafirði Þórður Birgisson tannlæknir í Rvík Gísli Jón, skipstjóri og frkv.stj. Ögurvíkur Bjarni Gunnarsson skipstj. í Hafnarfirði og Rvík Hjörtur Gíslason framkv.stj. Ögurvíkur Gísli Halldór Halldórsson bæjarstj. á Ísafirði Elísabet Ólafsdóttir húsfr. í Firði Bjarni Jónsson b. í Firði í Múlasveit Guðrún Bjarnadóttir húsfr. í Hagakoti, frá Firði Hermann Þórðarson b. í Hagakoti í Ögurhreppi Hermann Hermannsson búfræðingur og útvegsb. í Ögurvík og sjóm. á Ísafirði Venedía Jóhannesdóttir húsfr. á Melum Þórður Hermannsson b. á Melum í Víkursveit Rósinkrans Hafliðason b. á Hesti í Hestfirði Þóra Rósin- kransd. húsfr. í Ögri Guðríður Hafliðad. húsfr. á Strand- seljum Sólveig S. Ólafsd. húsfr. á Ísafirði, Rvík og í Selárdal Friðfinnur Ólafsson forstj. Háskólabíós Arnór Hannibals. prófessor Þóra Arnórsd. dagskrár- gerðarmaður á RÚV Björn Friðfinnsson ráðuneytisstj. Stefán Friðfinns. fyrrv. forstj. Ísl. aðalverktaka Sigurður Hafliðason b. í Hörgshlíð, bróðursonur Jóhannesar, langafa Hannibals Valdimarssonar ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2015 Björn fæddist í Reykjavík 26.2.1917. Foreldrar hans voruÓlafur Björnsson, ritstjóri Ísafoldar og Morgunblaðsins og for- stjóri Ísafoldarprentsmiðju , og k. h. Borghildur Pétursdóttir Thor- steinsson. Ólafur var sonur Björns Jóns- sonar, ritstjóra Ísafoldar, alþm. og ráðherra, og Elísabetar Sveins- dóttur, systur Hallgríms biskups. Bróðir Ólafs var Sveinn Björnsson forseti. Borghildur var dóttir Péturs Thorsteinssonar, athafnamanns frá Bildudal, en meðal systkina hennar var Muggur myndlistarmaður. Eiginkona Björns var Kolbrún, dóttir Jónasar Þorbergssonar út- varpsstjóra og Þorbjargar Jóns- dóttur frá Arnarvatni, og eignuðust þau eina dóttur, Þorbjörgu. Björn lauk námi frá Gagnfræða- skóla Reykvíkinga 1933; hóf fiðlu- nám sjö ára gamall hjá Þórarni Guð- mundssyni, stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og hjá K. Heller í Vín í Austurríki og við Tónlistarháskólann í Vínarborg, lauk burtfararprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík 1934, Diplom frá Tónlistarháskólanum í Vín 1939 eftir fimm ára nám og stundaði nám hjá Adolf Busch í Bandaríkjunum. Björn var ráðinn konsertmeistari við Wiener Tonkünstlerorchester og átti í vændum stöðu í Fílharm- óníuhljómsveitinni í Vínarborg en heimsstyrjöldin kom í veg fyrir þau störf. Hann var konsertmeistari í Hljómsveit Reykjavíkur 1939-50 og í Sinfóníuhljómsveit Íslands 1950-72, fiðluleikari og fiðlukennari við Tón- listarskólann í Reykjavík 1939-75 og veitti strengjadeild Tónlistarskólans í Reykjavík forstöðu 1946-75. Um Björn sagði Guðný Guð- mundsdóttir, fyrrv. konstertmeist- ari, í minningargrein: „Björn Ólafs- son var meðal þeirra fáu einstaklinga innlendra og erlendra sem lyftu Grettistaki í tónlistar- málum okkar Íslendinga. Hann var í hópi þeirra sem plægðu akurinn fyr- ir komandi kynslóðir. Starf hans bar ríkulegan ávöxt.“ Björn lést 31.4. 1984. Merkir Íslendingar Björn Ólafsson 90 ára Arnfríður Snorradóttir Jóhannes Árnason Ragna Ágústsdóttir 85 ára Aðalsteinn D. Októsson Ragnhildur Jónsdóttir Sigurður Sigurðsson Sigurveig Guðmundsdóttir Vilhjálmur Guðmundsson Ægir Vigfússon 80 ára Jón Ísfeld Karlsson Kristján Guðleifsson Ólafur Ágústsson 75 ára Björg Þ. Sörensen Guðný E. Gísladóttir Hendrikus A.C. Hoogland Hermann Jónsson Sólveig Þorsteinsdóttir 70 ára Ágúst Bjarnason Friðgerður Samúelsdóttir Friðrik Jónsson Helgi Skúlason Ingi Lárusson Ingimar Halldórsson Margrét S. Guðnadóttir Rannveig Guðmundsdóttir Sæmundur Alfreðsson Sævar Sæmundsson Þuríður Ingimundardóttir 60 ára Elísabet Siemsen Guðný G. Garðarsdóttir Hermann Kristjánsson Hildur S. Sigurðardóttir Jónasína Kristjánsdóttir Jurgis Nacius Kjartan Egilsson Kristín Gunnarsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Ósk Fossdal Regina Jablonska Sigurbjörg Guðmundsdóttir Sigurður G. Sívertsen Vigfús Erlendsson Þórður B. Guðmundsson 50 ára Anna Borgþórsdóttir Olsen Asime Abazi Eiríkur Þór Gardner Eygló Héðinsdóttir Friðrik Sigurðsson Guðmundur Guðmundsson Guðmundur H. Christensen Hreinn F. Arndal Huiping Chen Ingibjörg Einarsdóttir Lísa Björk Bragadóttir Páll Sighvatsson Sigurjón Bessi Brynjarsson Skjöldur Már Skjaldarson 40 ára Arnór Már Fjölnisson Daniela Theresa Renis Erna Signý Jónsdóttir Eva Nittaya S. Grétarsdóttir Ferran Saura Domenech Guðjón Jónasson Heiðrún S. Elísabetardóttir Hólmfríður Fróðadóttir Inga M. Warén Árnadóttir Kristófer Ólafsson Linda Agnarsdóttir Linda Rós Rúnarsdóttir Sigrún H. Gunnarsdóttir Vilborg Eva Björnsdóttir 30 ára Dagmar Sigurðardóttir Diana Divileková Edgars Laucenieks Eeva Kilk Þóra Kristín Gunnarsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Sigurður ólst upp á Akranesi, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun og starfar hjá Norðuráli á Grundartanga. Maki: Arna Dan, f. 1986, í fæðingarorlofi. Börn: Guðmundur Ágúst, f. 2009, og Inga Margrét, f. 2015. Foreldrar: Ingibjörg Brynja Halldórsdóttir, f. 1968, hárgreiðslum. og Eiður Ólafsson, f. 1964, útgerðarmaður. Sigurður Valgeir Eiðsson 30 ára Halla Dögg ólst upp á Akureyri, er nú bú- sett í Reykjavík, lauk BS- prófi í sálfræði frá HÍ og stundar nú MEd-nám í menntunarfræðum við HA. Maki: Kári Valtýsson, f. 1985, lögmaður. Börn: Hanna Björk, f. 2010, og Jón Bjarki, f. 2012. Foreldrar: Jón Hjaltason, f. 1959, og Lovísa Björk Kristjánsdóttir, f. 1962. Halla Dögg Jónsdóttir 30 ára Martin ólst upp í Garðabænum, býr í Hafn- arfirði og er trommari í hljómsveitinni Art is Dead. Maki: Svandís Daðadóttir, f. 1986, naglafræðingur. Dætur: Bergdís Hrönn, f. 2005; Katrín Júlía, f. 2007; Maídís Klara, f. 2011, og Hrafndís Tinna, f. 2012. Foreldrar: Olga Gunn- arsdóttir, f. 1956, Jörgen Jensen, f. 1958. Martin Davíð Jensen Notalegt í skammdeginu Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | brynja@brynja.is Opið virka daga frá 9- 18 lau fr á 10-1 6 Sérpöntum glerkúpla og skerma á olíulampa, verða frá 9.500 Fjósalukt 70 tíma, verð 6.650 Gamaldags 14“‘ lampi, verð frá 21.500 Fjósalukt, svört, grá eða rauð, verð 5.250 Glóðarnet fyrir Aladdin lampa, verð 5.995 Kveikir í úrvali, verð frá 1.105 Ofnsverta, verð 2.540 Comet 11“‘ lampi, verð frá 10.550 Lampaglös í úrvali, verð frá 4.110

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.