Morgunblaðið - 12.03.2015, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.03.2015, Blaðsíða 13
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. MOGGAKLÚBBURINN 25% AFSLÁTTUR Á TÓNLEIKA SÆTABRAUÐSDRENGJANNA Í SALNUM 20. OG 21. MARS KL. 20.00 Almennt miðaverð 5.900 kr. Moggaklúbbsverð 4.425 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á midi.is og í miða- sölu Salarins gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is og finndu viðburðinn Sætabrauðsdrengirnir, veldu þér miða til kaups og í reitinn „Ertu með afsláttarkóða“ í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: Glensoggaman Smelltu á „Virkja“ og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur. Sætabrauðsdrengirnir, Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson, halda tónleika í Salnum 20. og 21. mars kl 20. Halldór Smárason leikur með á píanó og útsetur lögin. Í þetta skiptið verða þeir á léttum nótum dægurlaga, sem allir kannast við, úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímabilum. Allt frá ljúflingslögum Fúsa Halldórs yfir í Stína ó Stína og Hæ Mambó! Rómó tónleikar, en bráðskemmtilegir í senn. Það er stutt í glens og gaman hjá þessum Sætabrauðsdrengjum. Missið ekki af þeim!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.