Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2015 Heimili og hönnun Hjónin Hafsteinn, innanhús- og iðnhönnuður, og Karitas innanhúsarkitekt reka saman hönnunarstofuna. HAF studio sýndi ljósið Möskvar á HönnunarMars en það er unnið úr neti. Parketið var lagt úr afgöngum sem Hafsteinn og bræður hans slípuðu yfir og lútuðu með dökkum lút. Í vinnurýminu má einnig sjá þennan skemmtilega myndavegg með ýmsum áhuga- verðum verkum stofunnar. Góð birta umlykur rýmið. Stórt vinnuborðið nýtist jafnframt vel þegar hönnunarstofan fundar með kúnnum. Vegghirslan Uten Silo frá Vitra er vel nýtt. Hjónin eru sammála um að vinnurýmið sé notalegt og afslappað. HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OP I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 CLEVELAND TUNGUSÓFI Stærð: 231 x 140 H 81 cm. Hægri eða vinsti tunga. Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Höfuðpúði ekki innifalinn í verði. TA X FR EEAÐEINS KRÓNUR 96.766 FULLT VERÐ: 119.990 DENVER 3JA OG 2JA SÆTA SÓFAR TA X FR EEAÐEINS KRÓNUR 96.766 FULLT VERÐ: 119.990 2JA SÆTA TA X FR EEAÐEINS KRÓNUR 112.895 FULLT VERÐ: 139.990 3JA SÆTA Brúnt microfiber áklæði. Stærðir: 2ja sæta 168 x 98 H 88 cm. 3ja sæta: 218 x 98 H 88 cm.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.