Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 33
Morgunblaðið/Malin Brand Páskaskraut hékk úr ljósakrónunni á heimili móður Kristjönu. * Það fóru allir í hálfgert nostalgíukast og bragðlauk-arnir fóru með okkur í einhverjar minningartraðir. Það var eins og amma hefði verið með okkur. 22.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Kakan er glútenlaus. Botnar 4 egg 4 msk. sykur 1 ½ tsk. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft Þeytið egg og sykur vel saman og bætið þurrefnum saman við. Skiptið í 2 meðalstór hringlaga form, vel smurð, og bakið við 200°C í 15-20 mín. Millilög 1 peli af rjóma, þeyttur sulta að eigin vali, til dæmis rabarbarasulta 3-4 bananar, í þunnum sneiðum Súkkulaðiglassúr kakó eftir smekk flórsykur eftir smekk kaffi eftir smekk smá smjör Blanda saman kakói, flórsykri, kaffi og smásmjöri. Kælið botninn og setjið á disk. Smyrjið sultunni þar ofan á, raðið banönum þá, þeyttum rjóma, aftur banönum og loks aftur lagi af sultu. Setjið súkku- laðiglassúrinn efst. Bananaterta Kristínar vinkonu Túnfiskssalat Kristjönu Stefáns 2 dósir túnfiskur í olíu 2 hvítlauksrif, smátt skorin 2-3 stilkar vorlaukur eða ½ venjulegur laukur, smátt skorinn 15-20 döðlur, smátt skornar 15-20 grænar ólífur, smátt skornar ½ krukka fetaostur, bitar smátt muldir ítalskt pastakrydd frá Pottagöldrum eftir smekk, má einnig nota oreganó, basil, timjan eða annað þurrkað krydd svartur pipar eftir smekk góð bragðmild olía eftir smekk, til dæmis sólblómaolía frá Yggdrasil Blandið öllu saman í skál og kryddið eftir smekk. Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.