Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2015, Page 43
22.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Fatahönnuðurinn Tom Ford er svalur í „galla á galla“. Gallaefni á sumarsýningu Burberry Prorsum 2015. AFP Esprit 13.295 kr. Beinar, klæðilegar galla- buxur með uppábroti. MrPorter.com 19.500 kr. Glæsileg skyrta frá Jean Shop. Urban 9.995 kr. Víð gallaskyrta með retró ívafi. * Strákar geta veriðóhræddir við aðklæðast gallskyrtum við gallabuxur og gera til- raunir með liti og áferðir. Úr sumarlínu Junya Watanabe 2015. Jack & Jones 12.900 kr. Ljósar aðsniðnar gallabuxur. Flottar við til að mynda dekkri gallaskyrtu. Húrra Reykjavík 18.990 kr. Falleg skyrta sem hentar bæði spari og hversdags frá danska merkinu Libert- ine Libertine. Gallafrakki úr sumarlínu Kenzo 2015. Selected 22.900 kr. Klassíski gallajakkinn boðar endurkomu í vor.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.