Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 19

Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 19
heilbrigðum til viðhalds og sjúkum til ábata. Það er ábendingarvert að allt fram á þessa öld voru líkamsþjálfunarfræði heilbrigðra og sjúkra að niestu undir sama hatti bæði hvað viðkont fræðilegum grunni þeirra og fram- kvæmd. Það var ekki fyrr en að lokinni fyrri heimsstyrjöld að þjálfunaraðgerðir sjúkum til handa fóru að skiljast frá jtjálfun heilbrigðra. Sá aðskilnaður óx með árunum og náði að lokinni síðari heimsstyrjöld því hámarki sem n’kt hefur til þessa. Ekki voru allir á sama máli um ágæti þessa aðskilnaðar og m. a. voru þjálfunarfræði heilbrigðra og sjúkra meira og minna samtvinnuð í Svíþjóð fram á fjórða tiig J^essarar aldar. Án efa hefur aðskilnaður þjálíiinarkerla heilbrigðra annars vegar og sjúkra hins vegar verið óhjákvæmilegur vegna nauðsynjar hvoru tveggja kerfanna á eðlilegri þróun, einkum Jtess síðarnefnda. Annars veg- m' beinist þjálfunarstefna lieilljrigðra sífellt meir að keppnismarkmiðum, hins vegar hlutu lJj1 lunaraðgerðir sjúkra að taka út eigin [iroska í samræmi við jnóun læknavísinda. Framvidan hefur í grófum dráttum verið á Jjann veg að annars vegar hefur Jjróast almenn íþróttajjjálfun heilbrigðra eftir ýmsum leið- um og markmiðum, hins vegar sérhæfð þjálf- un sjúkra sem kallast í dag sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun. Að loknum inngangi og stuttri sögulegri ábendingu er tilgangur Jjessara skrifa að hvetja til endurskoðunar á þeim aðskilnaði sem orð- ið hefur milli líkamsþjálfunar heilbrigðra og sjúkra. Svar [)arf að fást livort tímabært sé að brúa bil milli skyldra þjálfunarkerfa, a. m. k. að svo miklu leyti sem hagkvæmt getur talist. Eins og áður segir er jjjálfun vegna líkam- legra ágalla í dag aðallega fólgin í sjúkra- Jjjálfun og iðjuþjálfun sem báðar vinna að sarna marki með mismunandi aðferðum og grundvalla Jjjállunartilboð sín á líffæraleg- um og lífeðlisfræðilegum staðreyndum eftir Jjví sem tök eru á eða að öðrunt kosti á sterk- um reynslulíkum. Aðskilnaður Jjessara Jjjálf- unargreina frá öðrum almennari [jjálfunar- kerfum gerðist eins og áður er á bent af Jjió- unarnauðsyn, tilkominni vegna eðlisbundinn- ar fylgni Jjeirra við Jjróun í sjúkdómafræðum og lækningum. Sú nauðsyn er og verður áfram og e. t. v. alla tíð Jjví að þjálfunartækni nú- tímans til að auka líkamlega færni sjúkra og slasaðra er enn vart sloppin úr burðarliðnum. Enginn hvetur Jjví til afturhvarfs til samruna á þjálfunarkerfum heilbrigðra og sjúkra. Á hinn bóginn benda líkur á hagkvæmni Jjess að geta gefið sjúkum jafnan kost á bæði sér- hæfðri þjálfun og almennri í formi íþrótta. Bent hefur verið á Jjessa hagkvæmni í vaxandi mæli síðari ár og eru þær ábendingar tíma- bært innlegg í umræður um bætta tækni og aukið íramboð endurhæfingu. Nefna má rökstudd dæmi um gagnsemi íþróttaiðkunar við líkamsþjálfun í endurhæf- ingarskyni: 1) ÍJjróttum fylgir tíðast keppnisandi sem er jákvæður innan hóflegra marka og gagn- REV KJAI.UNDUR 17

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.