Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 39

Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 39
saambandsins með aðstoð barna sinna, auk barna úr næsta nágrenni við Eiði á Seltjarnarnesi og síðar Haga- ntel 45. Átti margt barnið góðar minningar um viðtökurnar á Eiði, þegar þau í fyrsta sinni og síðar í mörg ár komu til þeirra hjóna til að taka blöð og nterki til sölu. Á heimili Jteirra hjóna rikti hinn gantli góði SÍBS- andi, sem lyft hefir Grettis- tökúm, eins og aljtjóð veit. Árið 1941 kvæntist Hall- dór Þórunni Meyvantsdótt- ur Sigurðssonar frá Eiði. Ár- ið 1943, eftir aðeins tveggja ára búskap, veiktist Halldór af berklaveikinni og var sendur til Vííilsstaðahælis, Jtar sem hann varð að berj- ast við sjúkdóm sinn næstu fimm árin. Að lokinni dvöl sinni á hælinu hóf Halldór störf hjá Strætisvögnum Reykja- víkur, þar sem hann starfaði meðan heilsan leyfði. Fyrstu veikindaár Halldórs og dvölin á Vífilsstöðum reyndu mjög á lians ungu brúði, sem aldrei æðraðist né lét bilbug á sér finna, frekar en eiginmaðurinn. Með sínu jafnaðargeði og góða skaplyndi létti lnin honum erfið veikindi hans. Reyndi J)ó einkum á Þór- unni hin síðustu árin, Jtegar Halldór varð, af heilsufars- ástæðum, að hætta störfum, eftir um 20 ára Jtjónustu hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Þau ltjón eignuðust 5 börn, eitt misstu );au á unga aldri, en hin komust upp. Eru Jtau hin mannvænleg- ustu börn, sem öll eru gift og 15 eru barnabörnin, sem ávalh áttu besta skjól hjá afa og ömmu, eins og best sést á kveðjuorðum þeirra, sem Jaau skrifuðu, er Jtau kvöddu afa hinstu kveðju. Því miður er J^essi kveðju- grein um okkar látna félaga af óviðráðanlegum ástæðum síðbúnari en til stóð, og biðj- um við aðstandendur Hall- dórs velvirðingar á því og sendum Jjeim öllum innileg- ustu samúðarkveðjur vegna fráfalls þessa ástkæra eigin- manns, föður, tengdaföður og afa og SÍBS þakkar Hall- dóri fyrir hans ágætustu störf lyrir samtökin og stuðn- ing allan við okkur sam- eiginlega málstað. Kjartan Guðnason jorm. SÍfíS. ÖIVINN OLAFSEN Fœddur 30. janúar 1918 Dáinn 10. ágúst 1979 Forntaður norska lungna- og hjartaverndarsambandsins L. H. L. Öivinn Olafsen fram- kvæmdastjóri andaðist eftir stutta legu úr hjarta- og æða- sjúkdómi Jtann 10. ágúst sl. Öivinn var um tíma einn- ig formaður berklavarnasam- bands Norðurlandanna og fulltrúi sambands síns í Jjeim samtökum meir en tug ára. Til íslands kom hann til funda hér og síðast á liðnu hausti, Jtegar SÍBS hélt há- tíðlegt 40 ára afmæli sitt. Öivinn var kosinn formað- ur norska sambandsins 1965, liélt Jtví starfi til æviloka, og starfaði mjög að endurhæf- ingarmálum öryrkja Jtar í landi og hin siðari ár fram- kvæmdastjóri endurhæíing- arstofnunar Noregs. Vegna starfa sinna að end- urhæfingarmálum öryrkja í keykjai.undur 37

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.