Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 34

Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 34
Áini gerðist þá formaður stjórnar heimilisins. Brátt kom í ljós, að Jjað var ofviða einum manni að vera bæði læknir og fram- kvæmdastjóri þessarar vax- aiuli stofnunar og 1948 varð Árni Einarsson forstjóri Reykjalundar og flutti með fjölskyldu sína á staðinn. Starf okkar Árna varð nú ntjög samtvinnað, ílókið og margþætt. Auk J^ess að lialda áfram að byggja upp staðinn, þá þurfti að viðhalda heilsu vistmanna, þjálfa þá til hinna fjölbreyttustu starfa, breyta sjómanni í trésmið, vinnukonu í saumakonu, verkamanni í járnsmið o. s. frv. Allt þetta krafðist mjög náins samstarfs læknisins og fram k væmd as tj órans. Ég minnist með J>akklæti og virðingu Jiessara sam- skipta við Árna, hans tak- markalausa áhuga fyrir ]jn>- un og vexti þeirrar stofnunar sem við unnum við. Skilningi hans og hlýju í garð þeirra sem við erfið- leika áttu að stríða og má- ske voru á mörkum þess að geta hagnýtt Jaá litlu starfs- krafta sem eftir voru. Þegar svo Árni lét af störf- um framkvæmdastjóra að Reykjalundi sjötugur að aldri fyrir 2 árum síðan, Jrá var ekki um neinn hokur- ltúskap að ræða á Jæirri merku stofnun eins og Jjeg- ar hann kom Jrar til starfa. Þar er nú orðin mikil breyt- ing á. I glæsilegum vinnu- sölum er mi framleidd nytja- vara, sent er JjekkL og notuð um land allt. Undir stjórn Árna er Reykjalundur orðinn að einu stærsta iðnlyrirtæki landsins. Uppbygging og rekstur Reykjalundar varð ihans ævistarf, starf sem hef- ir borið ríkulegan ávöxt og öll Jjjóðin nýtur. Þjóðin stendur Jjví í Jjakk- arskuld við Jjann sem nú er kvaddur, starf hans mun um ókomin ár tryggja betur en ella félagslegt öryggi og heil- brigði í jjessu landi. Árni var greindur og bók- lineigður maður sem las hvenær sem færi gafst. Heim- ili hans var Jjekkt menning- arheimili Jjar sem hjónin voru samlient um að efla, styðja og meta Jjað sem best er í íslenskri menningu. Þann 1. okt. 1934 kvæntist Árni Hlín Ingólfsdóttur frá lunra-Hólmi. Þau höfðu kynnst, er bæði voru sjúkl- ingar á hæli. Þau hjón voru einstaklega samlient og eitt af þeirra sam- eiginlegu áhugamálum var að byggja brúna milli liælis- ins og atvinnulífsins. Þessa brú sem svo mjög vantaði Jjegar Jjau voru bæði sjúkl- ingar. Árni var Jjví ekki einn að verki að starfi sínu fyrir Reykjalund, Jjar naut hann aðstoðar konu sinnar sem skildi svo einstaklega vel mikilvægi starfs, sem hann var að vinna að. Árni og Hlín eignuðust 6 börn, senr nú eru öll upp komin. £g og fjölskylda mín flytj- um aðstandendum innilegar samúðarkveðj ur. Við Jjökk- um lærdómsrík og ánægju- leg ár í samstarfi og nýbýli. Þau mörgu ár eru okkur ógleymanleg. Oddur Ólafsson. Þegar ég heyrði lát vinar míns og félaga, Árna Einars- sonar, fyrrverandi forstjóra Reykjalundar og núverandi stjórnarmanns SÍBS, var mér innanbrjósts eins og brostið liefði strengur hið innra. Við Árni áttum svo margt eftir ósagt og ógert, að erfitt var að sætta sig við Jjað óhjá- kvæmilega, að eitt sinn skal liver deyja. Síðasta samtal okkar Árna var aðeins nokkrum dögum fyrir andlát hans, þar sem við vorum að ræða okkar sameiginlegu áhugamál um málefni SÍBS og Reykja- lundar. Lauk Jjví samtali með ákvörðun um að hittast í byrjun þessa mánaðar til frekari umræðna og athug- ana, sem aldrei verður og Jjað tómarúm, sem Árni læt- ur nú eftir sig í okkar röð- um, get ég í dag ekki séð hvernig fyllt verður. 32 REVKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.