Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 22

Reykjalundur - 01.10.1979, Blaðsíða 22
HAUKUR ÞÓRÐARSON YFIRLÆKNIR: Alþjóðlegt ár fatlaðra 1981 Sameinuðu þjóðirnar vinna tíðum að því að vekja athygli á alþjóðlegum vandamálum mannlífsins í Jjeirri von að vakin athygli stuðli að jákvæðara hugarfari til vandantáls- ins sem urn ræðir og jafnvel leiðir til nokk- urra úrbóta. Þannig hafa S. jj. oftsinnis beitt sér fyrir því að vekja athygli á jafnréttis- eða jafnræðismálum og i Jjví sambandi hefur jjing S. Jj. ákveðið í nokkrum tilvikum að helga tiltekið ár ákveðnu málefni, sbr. alþjóðlegt kvennaár og aljjjóðlegt barnaár. Deilt hefur að vísu verið um ágæti slíkrar ráðstöfunar ára og bent á að af þeim fáist ekki árangur sem erfiði og að tíð endurtekning, enda Jjótt mál- staðurinn sé annar, sljóvgi áhuga fjöldans með tímanum fremur en veki. Engum blöðurn er Jjó um Jjað að fletta að kvennaár vakti ntikla athygli á sínum tíma sem án efa elur af sér ýmsar félagslegar úrbætur Jjótt síðar verði. Sama má vænta af yfirstandandi barnaári. Árið 1976 ákvað 31. Jjing S. }j. að árið 1981 verði aljjjóðlegt ár fatlaðra (International Year for Disabled Persons). Málefni ársins voru rædd á ný á 32. þinginu 1977 og starfsliði S. þ. falið að hefja undirbúningsstörf, m. a. var ráðgjafarneínd sett á laggirnar sem kom sam- an í fyrsta sinn í marsmánuði sl. Orðin fötlun og fatlaður beina trúlega hug flestra að líkamlegum ágöllum, einkum Jjeim sem hindra lneyfingar, t. d. lömun, eða Jjeirn sem eru sjáanlegir, t. d. líkamslýtum. Slík af- mörkun skilnings á orðunum er Jjó alls ekki rétt. Fötlun er að sjálfsögðu af ýntsu tagi, líkamleg eða/og andleg, sýnileg eða/og ekki sýnileg, meðfædd eða/og tilkomin síðar á ævi vegna sjúkdóma eða slysa. Þegar S. Jj. ákvarða að helga árið 1981 mál- efnum fatlaðra skoðast fatlaðir (disabled) allir Jjeir sem ekki ganga heilir til skógar og búa við einhvers konar athafnaskerðingu, líkam- lega, andlega eða af hvoru tveggja tagi. í flest- um löndum er talið að u. Jj. b. tíundi hver maður sé fatlaður eftir ofangreindri skilgrein- ingu og fleiri ef taldir eru Jjeir sem eiga vegna 20 REYKJALUNUUU

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.