Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 16

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 16
14 HÚNAVAKA starfsemi munkanna hér á Þingeyrum. Þó er getið bókaiðju Arn- gríms ábóta Brandssonar. Hann orti drápu um Guðmund biskup Arason og þýddi úr latínu siigu um hann. Þessi þýðing á sögu Guð- mundar ásamt Lárensíusarsögu Einars Hafliðasonar eru síðustu biskupasögurnar og minnast má þá þess, að liér liafði ritun þeirra hafizt. Fátt er vitað um ritstörf Þingeyramunka á 15. öld, en það sem nú hefur verið sagt nægir til að sýna, að klaustrið á Þingeyrum hefur staðið sem lýsandi viti á dimmum miðöldum, verið aflgjafi í íslenzkum bókmenntum og vörður menningar bæði fyrir Húna- þing og landið allt. I klaustrinu á Þingeyrum var sparsemi í hávegum höfð og sam- kvæmt framansögðu máttu munkarnir ekkert eiga, en klaustrin sjálf sem stofnanir urðu oft mjög auðug af löndum og lausum aur- um svo og.ýmsum gripum. Ekki var sparað til bygginga klaustranna og voru þau mjög vegleg. Þar varðveittust svo ýmiss konar dýrgrip- ir bæði handrit og listmunir, er hverjum fjársjóði þóttu betri. Jafn- skjótt og Jón biskup helgi lagði klaustrinu biskupstíundir sínar úr 13 kirkjusóknum, var grundvöllur lagður að því sem fjármálastofn- un, og urðu þær nokkurs konar stofnfé klaustursins. Höfðingjar eins og t. d. Þorgils Oddason og Guðmundur dýri settust þar að og hafa sennilega greitt rausnarlega fyrir sig. Um siðaskipti var klaustr- ið orðið mjög auðugt. Flestar jarðir í Þingi og margar jarðir nær- sveitis voru í eigu þess. í máldaga Þingeyraklausturs frá 1525 eru jarðir klaustursins taldar 93 byggðar og óbyggðar auk alls konar ítaka og hlunninda. Má óhætt telja að Þingeyraklaustur hafi verið ein mesta auðstofnun í landinu. Að síðustu vil ég fara nokkrum orðum um endalok klaustursins út frá siðaskiptunum. Arið 1551 markar stærst þáttaskil í sögu þessa staðar. Með því ártali leggst munkalíf og klausturhald niður á Þing- eyrum. Siðbótin, hin andlega hræring, er hófst með Marteini Lúther leiddi til upplausnar munkdóms í þeim löndum, þar sem hinn nýi siður var upptekinn. Árið eftir endalok Jóns biskups Ara- sonar og sona hans (1550) komu hingað danskir valdsmenn á 4 her- skipum og létu forystumenn Dana þá dæma allar eignir Jóns bisk- ups og sona hans undir konung og hafa þá jafnframt strax litið á klaustrin nyrðra sem konungseign, því að þeir létu greipar sópa um Hóladómkirkju og klaustrin að Möðruvöllum, Munkaþverá og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.