Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 55

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 55
var ekkert að segja. Vafalítið lifa á þeini slóðum sagnir um leiðin- legar heimsóknir skútumanna á þessum af'skekktu stöðum. Bezt að lara varlega. Litlu síðar var farið eina nótt til eggjafanga í Hornbjarg, þó ekki í sjállt bjargið, heldur skriðurnar niður af því. Þessa för fóru fáir menn, en allir hinir, er um borð voru, drógu fisk í sameiginlega hrúgu, sem svo var skipt á milli allrar skipshafnarinnar, og síðan markaði hver sinn lisk. Mannvirðingar fóru mikið eftir dráttargetu hásetanna. harna var vel fullorðinn maður úr Olafsvík, Magnús að nafni, sem engum þýddi að reyna að komast fram úr. Eg reyndist fljótlega sæmilega fiskinn og í síðustu veiðiferðinni var ég hæstur á minni vakt, stýri- mannsvaktinni, en á stjórnborðsvaktinni voru aðrir hærri', þar á meðal Magnús úr Olafsvíkinni. Þrátt lyrir það, fannst mér þetta svo mikill frami, að ég hef ekkert annað upplifað, sem mér hefur fundizt eins mikið til um. Þetta sumar var afli mjög lélegur yfirleitt, fiskar færri og smærri og útkoman meir en helmingi lakari, en næsta sumar á undan. Ég fékk út rúmlega meðalhlut, eða sem næst 250 krónur. Það var sann- arlega ekki neitt til að vera montinn af og varð mér ekki hvöt til þess, að halda áfram að vera skútukarl, enda þótt skipstjóri minn hvetti mig eindregið til þess. Þrátt lyrir heldur leiðinlega byrjun, var ég og er ánægður yfir því, að hafa fengið þá reynslu, sem skútidífið veitti mér. Ég er ör- iagatrúar og er með sjálfum mér sannfærður um, að mér var ætlað- ur þessi skóli og að ég þurfti hans með. Án hans hefði líf mitt orðið miklu viðburðasnauðara, en það þó hefur orðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.