Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 57

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 57
manns, sem síðar varð tengdafaðir hans. Má ætla, að þær tengdir hafi þá verið komnar til mála, þótt konuefnið, Anna Margrét, væri aðeins 17 ára, er hann réðist til siglingar, því að þau giftust þegar eftir heimkomu hans. Jósep innritaðist ekki í læknadeild Háskól- ans, heldur stundaði nám við Konunglega skurðlæknaskólann, senr veitti miklu hagnýtari menntun, enda hafði hann á að skipa beztu skurðlæknum Dana í þann tíð, og sjálfur varð Jósep mesti skurð- læknir hér á landi, eftir að heim kom og raunar alltaf furðulega djarfur og heppinn sem læknir. Jósep Skaftason útskrifaðist sem skurðlæknir með fyrstu einkunn árið 1837. Þá varð allt Norðurland eitt læknishérað og sat fjórðungs- iæknirinn á Akureyri. Húnvetningmn þótti langt að vitja þangað læknis og hétu Jósep 200 ríkisdala launum, ef hann settist að hjá Jreim að afloknu námi, og gekk hann að Jrví. Sökum erfiðs árferðis rýrnuðu þó tillög þeirra um helming og fengu þeir því styrk úr Jarðabókasjóði handa honum, 100 rd. á ári, og var sá styrkur hækk- aður um 200 rd. 1845, þó bundinn aðeins við þrjú ár, en að vísu framlengdur, þangað ti! sérstakt læknishérað var stofnað í vestur- hluta Norðuramtsins 1856, og náði það yfir Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslur. Gegndi hann því embætti til dauðadags 1875. Hann varð því ekki aðeins fyrsti lærður læknir Húnvetninga, heldur og sá, senr Iengst allra hefur starfað meðal þeirra fram á þennan dag. Til eru á Þjóðskjalasafni núirg bréf lrá Jósep lækni, Jiar á meðal 104 til Jóns Péturssonar dómstjóra, en þeir voru miklir vinir, þótt ekki ættu Jreir alltaf samleið í landsmálum, því að Jón varð kon- ungkjörinn Jringmaður og afturhaldssamur í kröfum gegn Dönuin, en Jósep einn af áköfustu fylgismönnum Jóns Sigurðssonar forseta. Bréf Jressi lýsa ýmsu um hagi Jóseps og gang mála í Húnavatns- sýslu um daga hans. Jósep kvæntist þegar eftir heimkomu sína, sem fyrr er sagt, og var hið fyrsta ár á Þingeyrum hjá Birni tengdaföður sínum. Lýsir hann þeirri vist svo í bréfi til Jóns 1. ágúst 1838: „Til íbúðar hafði eg í vetur hús, sem af sumum kallast stofa, 2 stafgólf að stærð, og kirkjuloftið fyrir apótek.“ Vorið 1838 fékk hann l/3 af Hnausum til ábúðar, en sú jörð var eign tengdaföður hans. Þótti honum þröngt um sig, því að í sama bréfi stendur: „Langar til að búa einn, koma í burtu karli og slengi hans misjöfnu og koma upp íverukofa, verður örðugt, tengdafaðir tregur í útlátum.“ Karl sá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.