Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 85

Húnavaka - 01.05.1965, Side 85
HÚNAVAKA 8‘5 Frá sýsluskrifstofunni á Blönduósi. Útborgaður ellil ífeyrir fyrir árið 1964 var 5 millj. 948 þús. kr. Fjölskyldubætur námu 2 millj. 623 þús. kr. til 326 bóta- þega. Örorkulífeyrir var 1.159.147.00 krónur. Fæðingarstyrkir 317.400.00 kr. Örorkustyrkir 203.950.00 kr. Barnalífeyrir með börnum ekkna öryrkja og ellilífeyrisþega 364.746.00 kr. Fæðingar i A.-Hún. 1964. Greiddur var fæðingarstyrkur vegna 60 barna, þar af fæddust 52 á Héraðshælinu en aðeins 3 í heimahúsum. Urnferð i A.-Hún. Umferðatalning fór fram í sumar. Um Blöndubrú fóru 1008 bifreiðar á sólarhring. Vestan Blöndu á þjóðveginum við Háubrekku var umferð í júlí 303 bílar á sólarhring, í sept- ember 190 bílar á sólarhring. Norðan Blöndu á Langadalsvegi við Breiðavað var umferð í júlí 218 bílar á sólarhring en 121 bíll á sólarhring í september. Til samanburðar má geta þess að umferð um Fossvogslæk á Hafn- arfjarðarvegi var um 15 þús. bí 1 - ar á sólarhring. Dráttarvélaeign Húnvetninga mun vera um 530—540 dráttar- vélar. STAKA Mörg er snótin æði ör eyðir hótum blíð og fyndin. Eldi skjóta augun snör, undirrótin, það er — syndin. AÐ LIÐINNI HÚNAVÖKU F.nginn maður er á stjái eftir þessa Húnavöku. Hér er allt í dauðadái, dapur hljómur minnar stöku. 6* Inga Skarphéðins,

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.