Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 82

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 82
HUNAVAKA SU Mesta mjólk lögðn inn: Sig- urður Magnússon bóndi Hnjúki (>6.368 kg með 3.55% ieiti og Halldór Jónsson bóndi Leys- ingjastöðum, 66.312 kg með 3.77% feiti. Keyptar voru nýjar vélar til þurrmjólkurvinnslu á árinu og var kostnaður við kaup á þeim, niðursetningu þeirra og fleiri endurbætur í mjólkursamlagi um 2 millj. kr. Vörusala K.H. nam rúmum 44 millj. kr. árið 1964 en var 39 millj. kr. árið 1963. Seld voru 1630 tonn af áburði l'yrir rúmlega 5.5 millj. kr. og fóðurbætir fyrir um 5 millj. kr. árið 1964. Samvinnufélögin greiddu 14 millj. kr. í vinnulaun á árinu. Frá Sparisjóði Skagastrandar. Innstæður í sparisjóðnum námu 2.6 milljónum króna í árs- lok 1964, en voru ein milljón og 510 þúsund í ársbyrjun, hafa þær því aukizt um 1 milljón og 90 þúsund á sl. ári, — eða um 72%. — F.r þetta mesta aukning sjóðsins á einu ári. Sparisjóðurinn hóf starfsemi sína þann 1. október 1960. Stjórn sjóðsins skipa: Fritz H. Magnússon, Ingvar Jónsson og Björgvin Brynjólfsson sem einn- ig er starfsmaður sparisjóðsins. Frá ské)græktarfélaginu. A síðastliðnu sumri voru gróð- ursettar um 26 þús. plöntur, langflestar, eða um 21.000, voru gróðursettar að Gunnfríðarstöð- um og voru jvað eingöngu barr- plöntur. llm 2000 plöntur voru gróðursettar í Hrútey. Nær ein- göngu birkiplcmtur. Um 1600 voru gróðursettar í Vatnsdal og 500 í Langadal, og voru það ein- göngu barrplöntur. I skógræktargirðingunni að Gunnfríðarstöðum vann vinnu- flokkur um 3—4 vikur, að því að bera á tilbúinn áburð og hreinsa frá plöntunum, en mesta vanda- málið er grasvcixturinn, Jrví hætt er við að hann kæfi plönturnar. meðan þær ná ekki að vaxa upp úr grasinu. Grasið er ótrúlega mikið í skógræktargirðingunni og þar hefur einnig fundizt víðir, sern gægist upp við friðunina, en sást ekki áður. Mikið átak þarf til Jress að græða upp skóg, bæði fjármagn og ])ó sérstaklega jrolinmæði. beir sem vilja styðja að skóg- rækt, geta gert Jrað með því, að gerast virkir félagar í skc'rgrækt- arfélaginu, og einnig með því að leggja fram fé, en slíkar gjafir eru frádráttarbærar til skatts. Nokkrir aðilar gTÓðursettu trjáplöntur, sem ekki eru á veg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.