Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 26

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 26
24 HÚNAVAKA Fjallagrös voru stór liður í bjargræði heimila á mínum uppvaxt- arárum. Frá Skarðsbæjum var gerður út leiðangur til grasatínslu inn á Flveravelli sumar hvert. Tóku jressar ierðir um vikutíma. Það mun liafa nokkru ráðið um búskaparhætti Húnvetninga og bætt jíá að mun, að flestir bændur áttu jarðir sínar sjálfir. Þeir sem voru leiguliðar bjuggu flestir á kirkjujörðum en keyptu þær síðan. Greiðsluskilmálar voru hagstæðir. Utborgun var I /10 verðs og eftir- stöðvarnar á 28 árum. Var jretta því flestum viðráðanlegt. Laxárdalur er falleg sveit, jr<)tt vetrarríki sé þar mikið. Fngi eru Jxar víða slétt og víðlend t. d. hjá Kirkjuskarði, og gróður langt upp eftir hlíðinni. Nú er jiessi byggð að mestu í eyði, en á fyrstu ártun okkar í Mjóadal var víða búið. Má jrar til nefna eftirtalin býli: Kálfárdal, Selhaga, Skyttudal, Hvamm, Mörk, Hlíðarsel, Sneis, Refs- staði, Litla-Vatnsskarð og Kirkjuskarð. Nú sjást aðeins kuml ein á þessum slóðum. í Selhaga bjó á tíma- bili Sveinn Hannesson, sem kenndur var við Elivoga. Hann gat ver- ið skemmtilegur og lét oft fjúka í kveðlingum. Ekki þótti hann ætíð hógvær í kveðskap sínum eða troða alfaraleið. Segja má að fararefni okkar Elísabetar hafi verið heldur naum, hvað fjármuni snerti, þegar við hófum búskapinn. En það bjargað- ist nú smátt og smátt. Þegar Guðmundur Erlendsson tengdafaðir minn lét af hreppstjórn tók ég við og gegndi því starfi í 33 ár, var jafnframt 20 ár í hreppsnefnd. Starf hreppsjóra var dálítið seinlegt og vafningasamt meðan reikna þurfti öl 1 gjöld í landaurum. Og nú hverfur Elísabet með okkur aftur til sinna æskuára: Þegar ég var tíu ára gömul kom ég í fyrsta sinn til Blönduóss. Þá ferð fékk ég að fara í tilefni af jrví, að ég hafði lokið við að læra það i kverinn, sem mér hafði verið fyrir sett. Þá voru verzlanir á Blönduósi aðeins tvær, Sæmundsensverzlunin og Möllersverzlun- in. Faðir minn verzlaði ævinlega við Sæmundsen þangað til hann flutti frá Æsustöðum og voru jDeir miklir mátar. Kaupmaðurinn lét föður minn alltaf gista hjá sér, ef svo stóð á, að hann þurfti að vera nætursakir á Blönduósi, og er mér í barnsminni hve vel var tekið á rnóti okkur í Jretta skipti. Stefán og Elísabet keyptu jörðina Gil í Svartárdal og fluttu þang- að árið 1922 svo sem fyrr er sagt. Þar bjuggu þau snotru og gagn- sömu búi og undu hag sínum vel, enda hefur Elísabet sagt, að hvergi í heiminum mundi hún una lífinu betur en á Gili. Þar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.