Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Page 33

Húnavaka - 01.05.1965, Page 33
HÚNAVAKA ‘51 Síðustu árin sem Eiríkur var á dalnum, átti hann heima á Sneis, en fór þaðan 1910 að Geitaskarði til Árna bónda, og var þar í fjög- ur ár. Þegar Vigdís var á þriðja ári fluttu foreldrar hennar að Gríms- tungu og þar ólst hún upp til fermingaraldurs, en þá, árið 1911, fóru þau að Orrastöðum, svo að Auðunnarstöðum, einn vetur, og síðan aftur að Grímstungu. Þrjá vetur stundaði Vigdís nám við Kvennaskólann á Blönduósi. Tvo vetur sem reglulegur nemandi og svo síðasta veturinn sem undirbúning undir frekara nám, því þá þegar hafði hún ákveðið að stíga stærra spor á námsbraut sinni. Þau ár, sem Vigdís var í kvennaskólanum, var þar skólastýra frú

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.