Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 33

Húnavaka - 01.05.1965, Side 33
HÚNAVAKA ‘51 Síðustu árin sem Eiríkur var á dalnum, átti hann heima á Sneis, en fór þaðan 1910 að Geitaskarði til Árna bónda, og var þar í fjög- ur ár. Þegar Vigdís var á þriðja ári fluttu foreldrar hennar að Gríms- tungu og þar ólst hún upp til fermingaraldurs, en þá, árið 1911, fóru þau að Orrastöðum, svo að Auðunnarstöðum, einn vetur, og síðan aftur að Grímstungu. Þrjá vetur stundaði Vigdís nám við Kvennaskólann á Blönduósi. Tvo vetur sem reglulegur nemandi og svo síðasta veturinn sem undirbúning undir frekara nám, því þá þegar hafði hún ákveðið að stíga stærra spor á námsbraut sinni. Þau ár, sem Vigdís var í kvennaskólanum, var þar skólastýra frú

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.