Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 19

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 19
ÞORSTEINN MATTHÍASSON: Frá fjalladal aá fjaráarströnd „Sinna verka nýtur seggja hverr sæll er sá er gott gerir.“ fSólarljóð.) Senn er langnætti lokið og sólar von úr suðurgöngu. Ennþá hef- nr engum orðið ofraun vindsvali vetrar. I dag þjóta þó úfnar þoku- hrannir um brúnir fjalla og hríðarstroka frá norðurhafi byrgir út- sýn. Marghrjáð hafalda, sein brotnað hefur við blindsker, útnes og flúðir, fellur að sandinum vestan ósa Blöndu og gerir þar síðustu tilraun til að halda reisn sinni, áður en hún fellur aftur til upp- runa síns. Sumir kjósa sér byggð í brekkuskjóli, aðrir vilja fremur sjá vítt til og lifa sem lengstan dag í I jósi sólar. Og ekki mun Þorkell máni einn um það íslenzkra manna, að vilja að leiðarlokum fela önd sína þeim guði er sólina skóp, enda verðugt þeim, sem vel hefur unnið. Á hæðinni vestan við aðalbyggð Blönduóss, standa nokkur vel gerð hús. í einu þeirra búa aldurhnigin hjón, sent að loknum löng- um og athafnasömum starfsdegi eiga þar kyrrláta og ánægjulega kvöldvöku. Og ennþá er hugsunin skýr og nóg verkefni högum höndum. Stefán Sigurðsson er fæddur á Stóra-Vatnsskarði 7. apríl 1879. For- eldrar hans voru Sigurður Bjarnason og Salbjörg Sölvadóttir. Bjarni Jónsson, afi Stefáns, bjó á Sjávarborg í Skagafirði og var kallaður 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.