Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 77

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 77
JÓN BJÖRNSSON frá Húnsstöðum: Pah verhur clansah á torginu (Ófullgerð hljómkviða án tóna eftir laglausan mann) 1. þáttur. Lento. Meðan ég hallaði höfði mínu að brjóstum unnustu minnar, og fann augu hennar verma hnakka minn, gekkst þú fyrir hornið og lézt skilding falla í skrínu fingralausa betlarans. Gatan milli mín og þín var böðuð hvítu sólskini. Ung kona í ókunnu landi greiddi hár sitt og brosti. Úti á enginu stalst kálfur til að sjúga móður sína. Þá lagðist inyrkvinn yfir og risti helstafi sína á landið og hafið. Hann geystist yfir heiminn líkt og rykský, sem þyrlaðist undan gáskafullum fótum í torgdansi. Fingralausi betlarinn vissi ekki hvaðan hann kom en skynjaði fyrstur allra að nú stigi helsprengjan dauðadansinn. Og einhvers staðar innan úr sortanum bárust til okkar allra, dunandi hjartaslög sprengjunnar. Doloroso. Þá reis ég upp af beði ástar minnar og þú staðnæmdist á götunni. Við litumst í augu og spurðum hvor annan lágt: „Var það ég? — eða þú?“ Og fingralaus betlarinn að baki þér varð fyrir svörum: „Þið báðir.“ Þá grétum við, og tár þín minntust við rykuga götuna, en mín kysstu brjóst unnustu minnar í síðasta sinn. Og vegafarendur allra vega námu staðar og felldu tár niður í straum sortans, sem lék um fætur þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.