Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 13

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 13
HÚNAVAKA 11 fjölda munka, en heimildir þegja alveg þar um. Sennilega hafa klaustrin verið fámenn, þá skoðun styður ein heimild, sem til er lrá því um siðaskipti. Er það skrá ylir tölu munka í klaustrum Skálholtsbiskupsdæmis. Samanlögð tala klaustramunka og nunna er þá talin 25—26. Má þá einnig gera ráð fyrir að klaustrin nyrðra hafi verið fáliðuð, þótt fleiri kunni að hafa sótt klaustrin á fyrsta hluta tímaskeiðs þeirra en þegar nær dró siðaskiptum. Regla Benedikts miðaðist við hvert einstakt ábótadæmi en ekki skipulagsbundið kerfi klaustra. Hvert einstakt klaustur var því sjálfstæð stofnun, er setti sér lög. Abótanum voru því falin mikil völd, enda máttarviður í klausturfyrirkomulagi heilags Benedikts. Hann var umboðsmaður Krists í klaustrinu. Hann er einráður varðandi alla stjórn þess. Hann er faðir og fyrirmynd munka sinna, framfærandi Jreirra og kennari. Hann þarf að vera gæddur mörgum góðum eiginleikum, svo sem vera djúpvitur og flytja rétta kenningu, vera skriltlærður, skírlífur, hógvær, mildur og réttlátur. í umfangsmiklu starfi höfðu ábótarnir aðstoðarmenn og var príórinn þeirra æðstur. Að vinna og biðja var meginstarf munka í Þingeyraklaustri. Sólarhringnum var skipt niður til guðsþjónustugerðar, bæna, lestrar og bókiðju, máltíða, hvíldar og svelns. — í klaustrinu ríkti að jalnaði þögn. Störf og bænaiðja fóru fram í kyrrð og næði. — Segja má, að fyrsta lærða stofnunin komi hér með biskupsdæmi Jóns helga árið 1106. Hann hélt skóla á Hólum og fékk til kennslu- starfa erlenda menn. Það er athyglisvert, að Jón biskup var Sunn- lendingur af Oddverjaætt, þremenningur við Sæmund fróða Sigfús- son. En samt er ekki vitað til að hann hafi fengið kennara norður frá skólanum í Odda. Gæti það bent til þess, að honum hafi ekki þótt skólarnir í Odda og Haukadal mikils megandi. Hafa þeir aðal- lega verið lesskólar og þjóðleg fræði stunduð nokkuð. I skólanum á Hólum urðu fræðiiðkanir meira kirkjulegs eðlis og með erlendum blæ. Áhrifin frá Hólaskóla bárust svo til klaustranna nyrðra, Þing- eyra- og Munkaþverárklaustra. Og þegar þessir tveir straumar, hinn þjóðlegi að sunnan og hinn kirkjulegi nyrðra runnu saman varð úr því hið glæsta blómaskeið íslenzkra bókmennta, er náði hámarki á 13. öld. Flestum fræðimönnum, er um íslenzka sögu fjalla, kemur saman um, að það sem gert hafi Þingeyraklaustur nafntogað sé, iiversu bókleg iðja stóð þar með miklum blóma. Hafa sumir geng- ið svo langt, að telja Þingeyraklaustur eina aðaluppsprettu íslenzkr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.