Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 30

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 30
28 HÚNAVAKA Fyrir nær tíu árum brugðu þau Gilshjón búi og fluttu til Blönduóss. Höfðu þau þá bætt jörð og húsakost að miklurn mun. A Gili var stofa, sem byggð mun hafa verið laust eftir 1800. Þessa byggingu reif Stefán ekki, held- ur byggði viðbyggingu og endurbætti þá gömlu svo sem föng voru á. Bygg- ingin garnla bar vott um mikinn hag- leik. Fyrir fáum árum kom upp eldur i bæjarhúsunum og brann stofan þá til kaldra kola, var að því mikill skaði, því hér virtist ástæða ti! varðveizlu gamalla minja. ------Gg nú höfum við dregið saman seglin og höfum hægt um okkur, að vísu gerum við eitt og annað okkur til gamans — og nú kemur Elísabet nteð hárfína þríhyrnu, sem hún liefur verið að vinna úr íslenzkri ull. Hún hefur ávallt verið mikil hannyrða- og tóvinnu- kona og haft af því sérstakt yndi. hessar þríhyrnur hennar hala víða farið. Þær hafa numið land í flestum Norðurlöndum og einnig brugðið sér vestur um haf. Alls staðar hefur þessum nýju landnem- um verið vel tekið og óskað eftir fleiri slíkum. En nú veldur það Elísabetu erfiðleikum, hve örðugri ullin af vestfirzka fénu, sem flutt var hér inn við fjárskiptin, er til vinnslu. Telur hún að mun erfiðara sé að aðskilja tog og þel, en verið hafi á ull fjárins, sem fyrir var. Þá hefur Stefán ekki alveg lagt árar í bát. Enn þá leggur hann haga hönd að verki, sker vegghillur, bókamerki, vinnur margskon- ar smíðisgripi úr hóf og horni og bindur bækur. Þetta styttir stund- irnar og tensir aldraðan erfiðismann líðandi stund. Elísabet kveðst vera farin að tapa sjón svo óhægt sé um bóklestur. Hún hefur því ekki aðstöðu til að kveða upp neinn dóm um þær bókmenntir, sem kynsystur hennar bera nú á markaðinn. — Jú — Stefán er nú ekki heldur fróður í þessu efni, en einhvern veginn finnst honurn sem það sé orðinn atvinnuvegur að rubba upp sumum þessum sögunt og þar muni meiru ráða gróðavon en innri tjáningarþörf skálds. „Annars vil ég ekkert um þetta dæma,“ bætir hann við.- Sigurbjörg Stefríjisdótlir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.