Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 82

Húnavaka - 01.05.1965, Side 82
HUNAVAKA SU Mesta mjólk lögðn inn: Sig- urður Magnússon bóndi Hnjúki (>6.368 kg með 3.55% ieiti og Halldór Jónsson bóndi Leys- ingjastöðum, 66.312 kg með 3.77% feiti. Keyptar voru nýjar vélar til þurrmjólkurvinnslu á árinu og var kostnaður við kaup á þeim, niðursetningu þeirra og fleiri endurbætur í mjólkursamlagi um 2 millj. kr. Vörusala K.H. nam rúmum 44 millj. kr. árið 1964 en var 39 millj. kr. árið 1963. Seld voru 1630 tonn af áburði l'yrir rúmlega 5.5 millj. kr. og fóðurbætir fyrir um 5 millj. kr. árið 1964. Samvinnufélögin greiddu 14 millj. kr. í vinnulaun á árinu. Frá Sparisjóði Skagastrandar. Innstæður í sparisjóðnum námu 2.6 milljónum króna í árs- lok 1964, en voru ein milljón og 510 þúsund í ársbyrjun, hafa þær því aukizt um 1 milljón og 90 þúsund á sl. ári, — eða um 72%. — F.r þetta mesta aukning sjóðsins á einu ári. Sparisjóðurinn hóf starfsemi sína þann 1. október 1960. Stjórn sjóðsins skipa: Fritz H. Magnússon, Ingvar Jónsson og Björgvin Brynjólfsson sem einn- ig er starfsmaður sparisjóðsins. Frá ské)græktarfélaginu. A síðastliðnu sumri voru gróð- ursettar um 26 þús. plöntur, langflestar, eða um 21.000, voru gróðursettar að Gunnfríðarstöð- um og voru jvað eingöngu barr- plöntur. llm 2000 plöntur voru gróðursettar í Hrútey. Nær ein- göngu birkiplcmtur. Um 1600 voru gróðursettar í Vatnsdal og 500 í Langadal, og voru það ein- göngu barrplöntur. I skógræktargirðingunni að Gunnfríðarstöðum vann vinnu- flokkur um 3—4 vikur, að því að bera á tilbúinn áburð og hreinsa frá plöntunum, en mesta vanda- málið er grasvcixturinn, Jrví hætt er við að hann kæfi plönturnar. meðan þær ná ekki að vaxa upp úr grasinu. Grasið er ótrúlega mikið í skógræktargirðingunni og þar hefur einnig fundizt víðir, sern gægist upp við friðunina, en sást ekki áður. Mikið átak þarf til Jress að græða upp skóg, bæði fjármagn og ])ó sérstaklega jrolinmæði. beir sem vilja styðja að skóg- rækt, geta gert Jrað með því, að gerast virkir félagar í skc'rgrækt- arfélaginu, og einnig með því að leggja fram fé, en slíkar gjafir eru frádráttarbærar til skatts. Nokkrir aðilar gTÓðursettu trjáplöntur, sem ekki eru á veg-

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.